loading/hleð
(71) Blaðsíða 61 (71) Blaðsíða 61
61 7K. Heiðarvíga-sögu. hann sunnan í heiSarbrekkunum, J>ar hannveit at leiíS þórhalla liggr um; Stýrr reiö við iimta mann. Nn kemr þórhalli með húskarli sínum vcstan af fjallinu ofan í brekkurnar; Iuiskarlinn var betr skygn enn J>ór- halli, ok segist sjá þar menn í einni brekku, ok scgist ugga, livort allt muni trútt, ok mætti vel ske at hðr væri Stýrr. }>órhalli segist vera fyri Jm' óhræddr. }>á fcir koma nokkru nær, segist Ingjaldr þekkja at petta er Stýrr, ok muni liann nú hafa eitthvat íllt í sinni, þar liann liagi svo ferðura sínum, ok segir J>at sé bezta róð, at þeir snúi aptr, því þó J>eir hefði hcsta lúnari, þá megi enn vel takast at ríða undan Jciin vestr af fjallinu, ok Já verði peiin nóg til niauna styrks. pórhalli vill pat cigi, ok segist aldrei skuli svo hræddr, at hann renni undan mönnum, pó fleiri séu, ok bindi svo með hræðslu sakir at sjálfum sér, viti hann eigi heldr, at liann haíi gjört pær sakir við Stýr, at þess sé verðar, at hann leiti eptir bana sínum. Ingjaldr vill samt til baka ríða, pví hann hafi skjótari hest, ok afla sér manna, ef þeirrakunni atpurfa, sem sér sýnist, ok viöskipti peirra yrði eigi svo skjót. J>órhalli segir hann mcgi pví ráða, pví ef Stýrr hafi víg í hug, muni hann eptir sér sækja heldr enn hon- um. Ríðr nú Ingjaldr til baka þat hraðasta hann getr, en þórhalli rekr áfrara hestana sína leið, ok lætr sem hann verði eigi þeirra varr. }>egar peir sjá Jórhalla, skunda peir á hesta sína ok ríða í vcg fyrir hann; mætast þeir Stýrr, ok heilsar pórhalli honum vingjarn- liga. Stýrr spyr, hvat valdi pcssum tiltektuin hans, at sér lítist hann vili flytja sik úr héraðinn. }>ór- halli segist pví sjálfr ráða, }>ó hann leiti sér betri bólfestu, en kveðst eigi kunna skil á, pví hann mæti Stýr hér. Stýrr segistsvo hafa tilætlat, at þeir fynd- ist hér, ok at þat yrði fuudr þeirra hinn seinasti. 5
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Saurblað
(102) Saurblað
(103) Saurblað
(104) Saurblað
(105) Band
(106) Band
(107) Kjölur
(108) Framsnið
(109) Kvarði
(110) Litaspjald


Heiðarvígasögubrot og ágrip Vígastýrssögu

Heiðarvígasögubrot ok ágrip Vígastýrssögu ok fyrra parts Heiðarvígasögu
Ár
1829
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
106


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Heiðarvígasögubrot og ágrip Vígastýrssögu
https://baekur.is/bok/4e6ae956-107d-4e13-aa48-8dd3c1638599

Tengja á þessa síðu: (71) Blaðsíða 61
https://baekur.is/bok/4e6ae956-107d-4e13-aa48-8dd3c1638599/0/71

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.