loading/hleð
(21) Blaðsíða 15 (21) Blaðsíða 15
15 36. Lítinn bug þína leiib á gerfcu. lángi þig öls ab tæma krús; kondu í nótt aö vestanverbu, víst muntu fmna nýbygt hds; gáktu ab ljóra, ljós hvar skín, líta mun einhvur brátt til þín. 37. So skaltu heilsa: heill í ranni! liefja skulum viö lítil kaup; seljib fátækum ferÖamanni fyrir skildínga nokkur staup; stattu ei hokinn, hertu þig, þá hornaláin ýfir sig. 38. þá skaltu bera hríng á hendi, hárib greitt út á vángann sje, ellegar munu menn og kvendi mjög ab þjer færa háö og spje fólk er hjer útásetníngssamt vib sveitafólk og hæbnistamt.


Reykjavíkurbragur hinn ýngri

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
28


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Reykjavíkurbragur hinn ýngri
https://baekur.is/bok/58616c9a-19b6-42cd-938f-e9609922494c

Tengja á þessa síðu: (21) Blaðsíða 15
https://baekur.is/bok/58616c9a-19b6-42cd-938f-e9609922494c/0/21

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.