loading/hleð
(164) Blaðsíða 158 (164) Blaðsíða 158
158 veitti nokkru fé til þess ad kenna stúlkum sund í sundlaugunum og benti á, ad piltar nytu þessarar kennslu. Sundstyrkurinn var samþykktur, þótt köldu andadi í gard Bríetar frá einum gömlum bæjarfulltrúa. Á Krossmessu um vorid hóf Ingibjörg Brands ad kenna stúlkum sund í sundlaugunum og hélt þeim starfa áfram í tvo áratugi. Næst urdu barnaleikvellir fyrir konunum í bæjarstjórninni. Vart þarf ad geta þess, ad á þessum árum voru dagheimili og leikskólar óþekkt med öllu og leikvellir fyrirfundust engir í bænum þegar konurnar settust í bæjar- stjórnina. Kvenfélög bæjarins sendu bæjarstjórninni bréf árid 1908 med þá beidni ad bæjarstjórnin sæi um ad koma á fót leikvöllum handa börnum bæjarins. Bríet Bjarnhédinsdóttir beitti sér fyrir máli þessu innan Kvenréttindafélags- ins og í bæjarstjórninni og fylgdi því alla tíd eftir. Framlag til leikvalla komst þó ekki á fjárhagsáætlun fyrr en á árinu 1912. Konurnar í bæjarstjórn Reykjavíkur beittu sér einnig fyrir því ad fátæk börn í barnaskólanum yrdi gefin ein máltíd á dag frá barnaskólaeldhúsinu. Þad var Bríet sem bar fram þá tillögu árid 1909 og á fjárhagsáætlun bæjarins fyrir árid 1910 var veitt 7oo krónum til matgjafa handa fátækum börnum skólans. Munu um 100 af 800 börnum skólans hafa notid þessa veturinn 1909-1910. Maturinn sem börnin fengu var hafragrautur og mjólk og vafalitid hefur margt barnanna munad um minna á þessum tíma. Matgjafir fengu fátæk börn vid barnaskóla Reykjavíkur ad minnsta kosti fram til ársins 1935. Gudrún Björnsdóttir lét einnig nokkud á sér bera þegar hún sat í bæjar- stjórn Reykjavíkur. Beitti hún sér fyrir breytingum á reglum um mjólkur- sölu í bænum, en hún var mjólkursölukona og þekkti því vel til þessara mála. Fékk hún framgengt ýmsum breytingum til batnadar. Kvennamálin 191o-1912 Gudrún Björnsdóttir fékk því framgengt árid 1911 ad bærinn tók ad veita styrki til nokkurs konar rádningarskrifstofu til ad veita þurfamönnum bæjarins atvinnu. Eina grein ritadi Gudrún um fátækramál bæjarins og skýrir sú grein afstödu hennar til þessara mála. Greinin birtist í Lögréttu 14. febrúar 1912, en þá var Gudrún ad vísu farin úr bæjarstjórninni. 1 greininni lýsir Gudrún áhyggjum sínum yfir hversu stór útgjaldalidur fátækraframfærid sé ordid hjá bæjarstjórninni. Hún segist hafa bedid verk- fræding bæjarins um ad hafa fátæka menn í huga og veita þeim vinnu vid grjót- mulning eda eitthvad þad, sem bænum gæti komid ad gagni. "Þad dylst víst engum," segir Gudrún í grein sinni, "ad betra er ad veita þeim, sem geta unnid, þannig hjálp heldur en ad ala önn fyrir þeim og skyldulidi þeirra
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða 167
(174) Blaðsíða 168
(175) Blaðsíða 169
(176) Blaðsíða 170
(177) Blaðsíða 171
(178) Blaðsíða 172
(179) Blaðsíða 173
(180) Blaðsíða 174
(181) Blaðsíða 175
(182) Blaðsíða 176
(183) Blaðsíða 177
(184) Blaðsíða 178
(185) Blaðsíða 179
(186) Blaðsíða 180
(187) Blaðsíða 181
(188) Blaðsíða 182
(189) Blaðsíða 183
(190) Blaðsíða 184
(191) Blaðsíða 185
(192) Blaðsíða 186
(193) Blaðsíða 187
(194) Blaðsíða 188
(195) Blaðsíða 189
(196) Blaðsíða 190
(197) Blaðsíða 191
(198) Blaðsíða 192
(199) Blaðsíða 193
(200) Blaðsíða 194
(201) Blaðsíða 195
(202) Blaðsíða 196
(203) Blaðsíða 197
(204) Blaðsíða 198
(205) Blaðsíða 199
(206) Blaðsíða 200
(207) Blaðsíða 201
(208) Blaðsíða 202
(209) Blaðsíða 203
(210) Blaðsíða 204
(211) Blaðsíða 205
(212) Blaðsíða 206
(213) Blaðsíða 207
(214) Blaðsíða 208
(215) Blaðsíða 209
(216) Blaðsíða 210
(217) Blaðsíða 211
(218) Blaðsíða 212
(219) Blaðsíða 213
(220) Blaðsíða 214
(221) Blaðsíða 215
(222) Blaðsíða 216
(223) Blaðsíða 217
(224) Blaðsíða 218
(225) Blaðsíða 219
(226) Blaðsíða 220
(227) Blaðsíða 221
(228) Blaðsíða 222
(229) Blaðsíða 223
(230) Blaðsíða 224
(231) Blaðsíða 225
(232) Blaðsíða 226
(233) Kápa
(234) Kápa
(235) Saurblað
(236) Saurblað
(237) Band
(238) Band
(239) Kjölur
(240) Framsnið
(241) Kvarði
(242) Litaspjald


Íslenskar kvennarannsóknir

Ár
1985
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
238


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslenskar kvennarannsóknir
https://baekur.is/bok/68e160dd-cf10-4d39-8b4e-1b7744a140ed

Tengja á þessa síðu: (164) Blaðsíða 158
https://baekur.is/bok/68e160dd-cf10-4d39-8b4e-1b7744a140ed/0/164

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.