loading/hleð
(61) Blaðsíða 55 (61) Blaðsíða 55
55 orðið barnshafandi, því úr því losnar 1 fullþroskað egg úr eggjastokknum í 191 hvern straum" Eftir þvi sem ég fæ næst komist er þarna I fyrsta sinn fjallað i alþýðlegu fræðiriti um kynfæri, tíðir kvenna og ýmsa kvilla sem hrjá konur. A þessum 20) tíma var uppi sú kenning að mest hætta væri á getnaði dagana kringum tíðir , og er ekki hægt að skilja texta Jénassens öðru vísi en svo að hann telji eggið fara út með tíðablóðinu. Sú kona sem hugsanlega hefur leitað fróðleiks hjá Jónassen um það hvort komast mætti hjá getnaði með því einu að passa sig hefur farið villur vegar, en hann vissi ekki betur. 21) Arið 1888 kom út kver Jónassens n§arnfóstran" ' sem hefur að geyma fróðleik um meðferð ungbarna. Þar flýtur með að konur geti ekki vænst þess að komast hjá þungun þótt þær hafi barn á brjósti. 2 Tíu árum síðar var Jónassen enn á ferð og gaf út iiVasakyer^handa^kvenmönnum" 1 kverinu er að finna mikla fræðslu um allt það sem við kemur líkamsstarfsemi kvenna, en tími getnaðarvarnanna var enn ekki kominn. Greinilega þótti ein- hverjum fræðsla óþörf, því Jónassen segir í formála: „Jeg hef jafnvel heyrt suma kasta þvi fram, að það væri siðspi1landi fyrir kvenmanninn að kenna honum nokkuð um þau líffæri hennar, sem ætluð eru til fjölgunar mannkynsins og skýra fyrir konum starf þessara llffæra, en þetta leyfi jeg mjer að kalla 93) tepruskap"" . Um þungun segir Jónassen:„Flestir líffræðingar álíta að konan einna helzt verði vanfær nokkrum dögum eptir að tlðir eru afstaðnar, en einna sízt þegar langt er liðið frá tlðum, en konan getur orðið þunguð á hvaða tíma sem er"^. Næstur I röð fræðara var Steingrímur Matthíasson læknir á Akureyri. Hann gaf út „Heilsufræði" árið 1914. Þar er þessa fræðslu að finna: „Til þess að æxlunarsellurnar hitti hvor aðra, þarf auðvitað samræði karls og konu, en 25) heilbrigðu fólki er meðfædd vitneskja um hvernig það atvikast" . Ekki orð um það meir. Hjá Steingrlmi má einnig skilja textann á þann veg að frjóvgun eigi sér helst stað um leið og tíðir. 1 bók hans er að finna kafla um kyn- sjúkdóma, en sem vörn gegn þeim nefnir hann ekki neins konar verjur. Það er fróðlegt að bera saman viðhorf Steingríms og þeirra lækna sem voru honum samtlða og svo þeirra lækna sem skrifuðu um kynferðismál á tlmabilinu 1930-1950. Steingrímur afgreiðir samskipti kynjanna I einni setningu, en læknarnir sem skrifuðu heilu bækurnar um vandamál kynlífsins höfðu greini- lega önnur kynni af meðfæddri vitneskju fólks. Oskírlífissjúkdómar I heiIbrigðisskýrslum áranna kringum aldamót kemur fram að læknar hafa vaxandi áhyggjur af útbreiðslu kynsjúkdðma. Eftir þvl sem árin liðu komu fram æ fleiri kynsjúkdómatilfelli^. I fyrstu voru þau einkum bundin við
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða 167
(174) Blaðsíða 168
(175) Blaðsíða 169
(176) Blaðsíða 170
(177) Blaðsíða 171
(178) Blaðsíða 172
(179) Blaðsíða 173
(180) Blaðsíða 174
(181) Blaðsíða 175
(182) Blaðsíða 176
(183) Blaðsíða 177
(184) Blaðsíða 178
(185) Blaðsíða 179
(186) Blaðsíða 180
(187) Blaðsíða 181
(188) Blaðsíða 182
(189) Blaðsíða 183
(190) Blaðsíða 184
(191) Blaðsíða 185
(192) Blaðsíða 186
(193) Blaðsíða 187
(194) Blaðsíða 188
(195) Blaðsíða 189
(196) Blaðsíða 190
(197) Blaðsíða 191
(198) Blaðsíða 192
(199) Blaðsíða 193
(200) Blaðsíða 194
(201) Blaðsíða 195
(202) Blaðsíða 196
(203) Blaðsíða 197
(204) Blaðsíða 198
(205) Blaðsíða 199
(206) Blaðsíða 200
(207) Blaðsíða 201
(208) Blaðsíða 202
(209) Blaðsíða 203
(210) Blaðsíða 204
(211) Blaðsíða 205
(212) Blaðsíða 206
(213) Blaðsíða 207
(214) Blaðsíða 208
(215) Blaðsíða 209
(216) Blaðsíða 210
(217) Blaðsíða 211
(218) Blaðsíða 212
(219) Blaðsíða 213
(220) Blaðsíða 214
(221) Blaðsíða 215
(222) Blaðsíða 216
(223) Blaðsíða 217
(224) Blaðsíða 218
(225) Blaðsíða 219
(226) Blaðsíða 220
(227) Blaðsíða 221
(228) Blaðsíða 222
(229) Blaðsíða 223
(230) Blaðsíða 224
(231) Blaðsíða 225
(232) Blaðsíða 226
(233) Kápa
(234) Kápa
(235) Saurblað
(236) Saurblað
(237) Band
(238) Band
(239) Kjölur
(240) Framsnið
(241) Kvarði
(242) Litaspjald


Íslenskar kvennarannsóknir

Ár
1985
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
238


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslenskar kvennarannsóknir
https://baekur.is/bok/68e160dd-cf10-4d39-8b4e-1b7744a140ed

Tengja á þessa síðu: (61) Blaðsíða 55
https://baekur.is/bok/68e160dd-cf10-4d39-8b4e-1b7744a140ed/0/61

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.