(215) Page 209 (215) Page 209
209 lleðal gestanna er hraustlegur, þreklegur og aðlaðandi maður um fimmtugt, mister Bult að nafni. Þegar hún færir honum kaffi brosir hann við henni og hneigir sig. Heð þeim takast fljótt ástir, en hún kann ekki ensku og getur því ekki talað við hann sem skyldi. Til að bæta úr því fer hún að sækja enskutíma. "Að vísu var hún í eldra lagi til að setjast á skólabekk, en hún ætlaði sér að læra þetta mál og hún hafði aldrei gefizt upp við það sem hún ætlaði sér"(bls.l02). Og ekki líður að löngu áður en mister Bult fer að drekka teið sitt í hliðarherbergi Madömunnar. Hann færir henni rósir,sem eru þær fyrstu sem henni hafa verið færöar um ævina og hann býður henni í samsæti. Næstu dögum eyðir hún í klæðaverlsunum og mátar dýrinds kjóla. Að lokum velur hún sér dökkrauðan, lítið áberandi en klæðilegan kjól. Hún dregur fram skartgripi, sem hún hefur ekki notað svo árum skipti og veður ung og falleg á ný. Arin voru ekki lengur vegamerki að hrörnandi ævi. Jarðvegurinn hafði vökvazt himnaskúrinni dýrmætu, sem endurnærir mannshugann að fegurð og góðleika (bls.104). Fólk efast þó um góðleika þessa manns og illar tungur fara að bera það út að mister Bult sé giftur. Einn dag kemur hann ekki til Madömunnar en hún fær orðsendingu um að hann liggi slasaður á sjúkrahúsi. Hún heimsækir hann dagleg og hlúir að honum þar til að hann nær fullum bata.Orðrómurinn um að hann sé giftur reynist rangur því hann biður hennar þegar honum batnar. Hún tekur bónorði hans því "hún gat ekki án hans verið. Það var hann, sem kveikti á kertum lífs hennar"(bls 108). Og í sögulok er veitingastaður Madömunnar auglýstur til sölu. Laus við fjötra Smásagan "Laus við Fjötra" eftir Guðlaugu Benediktsdóttur er eins og "Madaman" sögð frá sjónarhóli miðaldra konu Sigríðar fré Gróf. Hún er ekkja og fimm barna móðir en koma hersins vekur ekki hjá henni þá gleði og eftirvæntingu sem hún gerir í brjósti Madömunnar, heldur kvíða og ótta um afdrif barna sinna og þó sérstaklega um afdrif yngstu dótturinnar Svölu. Svala hefur verið ofvernduð. Fyrir vikið er hún aðhaldslítil, fyrirhyggjulaus og óþarflega frjáls og værukær. "Lífið hafði aldrei náð svo til Svölu, að það vekti hana til umhugsana" (bls.66). Og áhyggjur Sigríðar reynast á rökum reistar. Svala hefur orð á því strax fyrsta daginn að Englendingarnir séu reglulega sætir strákar, það sé eitthvað spennandi við þá og að óneitanlega sé skemmtilegra að horfa á þá en íslenska karlmenn. Ari eftir komu hersins fær Svala sér vinnu á veitingarhúsi og þar kynnist hún bandarískum hermanni, Bill að nafni. "Einn hermannanna fór að veita henni opinskáa athygli. Svala fann hið dularfulla seiðmagn hertaka huga sinn. Hann, hermaðurinn djarfi og hugaði, hugsaði um hana, fram yfir þær allar hinar.- Og áður en hún vissi eiginlega af var hún trúlofuð þessum ameríska hermanni . . . "(bls . 65). Bill er einstaklega kurteis og nærgætinn maður "allt
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Cover
(6) Front Cover
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Page 33
(40) Page 34
(41) Page 35
(42) Page 36
(43) Page 37
(44) Page 38
(45) Page 39
(46) Page 40
(47) Page 41
(48) Page 42
(49) Page 43
(50) Page 44
(51) Page 45
(52) Page 46
(53) Page 47
(54) Page 48
(55) Page 49
(56) Page 50
(57) Page 51
(58) Page 52
(59) Page 53
(60) Page 54
(61) Page 55
(62) Page 56
(63) Page 57
(64) Page 58
(65) Page 59
(66) Page 60
(67) Page 61
(68) Page 62
(69) Page 63
(70) Page 64
(71) Page 65
(72) Page 66
(73) Page 67
(74) Page 68
(75) Page 69
(76) Page 70
(77) Page 71
(78) Page 72
(79) Page 73
(80) Page 74
(81) Page 75
(82) Page 76
(83) Page 77
(84) Page 78
(85) Page 79
(86) Page 80
(87) Page 81
(88) Page 82
(89) Page 83
(90) Page 84
(91) Page 85
(92) Page 86
(93) Page 87
(94) Page 88
(95) Page 89
(96) Page 90
(97) Page 91
(98) Page 92
(99) Page 93
(100) Page 94
(101) Page 95
(102) Page 96
(103) Page 97
(104) Page 98
(105) Page 99
(106) Page 100
(107) Page 101
(108) Page 102
(109) Page 103
(110) Page 104
(111) Page 105
(112) Page 106
(113) Page 107
(114) Page 108
(115) Page 109
(116) Page 110
(117) Page 111
(118) Page 112
(119) Page 113
(120) Page 114
(121) Page 115
(122) Page 116
(123) Page 117
(124) Page 118
(125) Page 119
(126) Page 120
(127) Page 121
(128) Page 122
(129) Page 123
(130) Page 124
(131) Page 125
(132) Page 126
(133) Page 127
(134) Page 128
(135) Page 129
(136) Page 130
(137) Page 131
(138) Page 132
(139) Page 133
(140) Page 134
(141) Page 135
(142) Page 136
(143) Page 137
(144) Page 138
(145) Page 139
(146) Page 140
(147) Page 141
(148) Page 142
(149) Page 143
(150) Page 144
(151) Page 145
(152) Page 146
(153) Page 147
(154) Page 148
(155) Page 149
(156) Page 150
(157) Page 151
(158) Page 152
(159) Page 153
(160) Page 154
(161) Page 155
(162) Page 156
(163) Page 157
(164) Page 158
(165) Page 159
(166) Page 160
(167) Page 161
(168) Page 162
(169) Page 163
(170) Page 164
(171) Page 165
(172) Page 166
(173) Page 167
(174) Page 168
(175) Page 169
(176) Page 170
(177) Page 171
(178) Page 172
(179) Page 173
(180) Page 174
(181) Page 175
(182) Page 176
(183) Page 177
(184) Page 178
(185) Page 179
(186) Page 180
(187) Page 181
(188) Page 182
(189) Page 183
(190) Page 184
(191) Page 185
(192) Page 186
(193) Page 187
(194) Page 188
(195) Page 189
(196) Page 190
(197) Page 191
(198) Page 192
(199) Page 193
(200) Page 194
(201) Page 195
(202) Page 196
(203) Page 197
(204) Page 198
(205) Page 199
(206) Page 200
(207) Page 201
(208) Page 202
(209) Page 203
(210) Page 204
(211) Page 205
(212) Page 206
(213) Page 207
(214) Page 208
(215) Page 209
(216) Page 210
(217) Page 211
(218) Page 212
(219) Page 213
(220) Page 214
(221) Page 215
(222) Page 216
(223) Page 217
(224) Page 218
(225) Page 219
(226) Page 220
(227) Page 221
(228) Page 222
(229) Page 223
(230) Page 224
(231) Page 225
(232) Page 226
(233) Back Cover
(234) Back Cover
(235) Rear Flyleaf
(236) Rear Flyleaf
(237) Rear Board
(238) Rear Board
(239) Spine
(240) Fore Edge
(241) Scale
(242) Color Palette


Íslenskar kvennarannsóknir

Year
1985
Language
Icelandic
Pages
238


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Íslenskar kvennarannsóknir
https://baekur.is/bok/68e160dd-cf10-4d39-8b4e-1b7744a140ed

Link to this page: (214) Page 208
https://baekur.is/bok/68e160dd-cf10-4d39-8b4e-1b7744a140ed/0/214

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.