loading/hleð
(218) Blaðsíða 212 (218) Blaðsíða 212
212 þess sem sagan fjallar um persónuleg samskipti Ivars og Þrúðu og samband Þrúðu við breskan hermann, þá er einnig á ferðinni ádeiluverk. Það sem gerir þessa sögu frábrugna öðrum ádeiluverkum um herném og hersetu, er að hin móralska rödd sögunnar er rödd þeirrar persónu, sem venjulega er einna harðast deilt á í skéldsögum eftir karla,rödd konunnar,sem er í éstandinu . Það er hún, sem skynjar hræsnina og tvískinnunginn meðal hinna svo kölluðu þjóðernissinna, sem tala manna hæst um þá ógn, sem íslenskri menningu og þjóðerni stafi af nærveru hersins í landinu, tala með lítilsvirðingu um hermenn og fyrirlíta stúlkur, sem eru með hermönnum. Þetta sama fólk lætur þó ekkert tækifæri ónotað til að maka krókinn og hagnast af nærveru hersins. Hjá Þrúðu er það hins vegar manngildið óháð þjóðerni,starfi og stétt, sem ræður afstöðu hennar til náungans. Vel innrættur, ástúðlegur maður er í hennar augum mun ákjósanlegra mannsefni, þó hann sé breskur hermaður úr alþýðustétt, en íslenskur auðmaður og þjóðernissinni. Niðurlaq Þó svo persónulýsingarnar, aödragandi og þróun sambanda milli íslenskra kvenna og hermanna í sögunum eftir karlrithöfundina tvo, þá Elías Mar og Olaf Jóhann Sigurðsson séu mismunandi, þá er eðli þeirra og endalok mjög svipuð. I sögunum eftir karlmennina er hermönnunum lýst sem óprúttnum svikurum en í sögunum eftir konurnar eru hermönnunum hins vegar lýst sem traustum og heiðarlegum mönnum, ástúðlegum og hlýjum, sem elska unnustur slnar af öllu hjarta og standa við sin heit. Svölu í sögunni" Laus við Fjötra" er lýst sem veikgeðja, draumlyndri og rómantiskri stúlku eins og tíðkast um konur í ástandinu í sögunum eftir karlmennina. En það er þó einn grundvallar munur á Svölu og hinum síðarnefndu. Hún hefur (.kki hlotið þessa eiginleika í vöggugjöf, þeir eru henni ekki áskapaðir af því hún er kona. Heldur stafar það af því að hún hefur verið dekruð og ofvernduð i uppeldi og það er móðir hennar, Sigríður frá Gróf, sem ásakar sjálfan sig fyrir að dóttir hennar fer að vera með hermanni. I sögum eftir konur er konum i ástandinu líka lýst sem algjörum andstæðum við Svölu. Þær eru þroskaðar, meðvitaðar, sjálfstæðar og samviskusamar konur, sem láta sér fátt fyrir brjósti brenna. Þær eru i senn alþýðlegar og alþjóðlegar, því hjá þeim er það fyrst og fremst hjartalagið, sem ræður mati þeirra og afstöðu til náungans, en hvorki þjóðerni, staða né stétt. Samböndin milli hermanna og íslenskra kvenna í sögunum eftir karlana enda illa. Hermennirnir svíkja þær, eða ef þeir giftast þeim, þá reynist draumurinn um ríkidæmið og vellystingarnar vera tálar einar. Þrúða í Veltiér hlýtur þau örlög að verða einstæð móðiir, en það var ekki vegna svika né óheilinda heldur 'vbgna 'miskunarlauss atburðs, sem fylgir stríðsrekstri.Þó segja megi að með því að léta unnustu Þrúðu farast, þá komist höfundurinn hjá því að takast é við þann vanda, sem því hefði fylgt ef Þrúða hefði gifst og fluttst til framandi lands.En viðbrögð Þrúðu við mótlætinu eru frábrugðin viðbrögðum Sóleyjar í Sóleyjarsöqu, en eins og getið var um áður þá hvarf unnusti hennar af landi brott og lét aldrei framar frá sér heyra. Þá er það íslenskur verkamaður, sem leikur hlutverk frelsarans og leysir Sóleyju
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða 167
(174) Blaðsíða 168
(175) Blaðsíða 169
(176) Blaðsíða 170
(177) Blaðsíða 171
(178) Blaðsíða 172
(179) Blaðsíða 173
(180) Blaðsíða 174
(181) Blaðsíða 175
(182) Blaðsíða 176
(183) Blaðsíða 177
(184) Blaðsíða 178
(185) Blaðsíða 179
(186) Blaðsíða 180
(187) Blaðsíða 181
(188) Blaðsíða 182
(189) Blaðsíða 183
(190) Blaðsíða 184
(191) Blaðsíða 185
(192) Blaðsíða 186
(193) Blaðsíða 187
(194) Blaðsíða 188
(195) Blaðsíða 189
(196) Blaðsíða 190
(197) Blaðsíða 191
(198) Blaðsíða 192
(199) Blaðsíða 193
(200) Blaðsíða 194
(201) Blaðsíða 195
(202) Blaðsíða 196
(203) Blaðsíða 197
(204) Blaðsíða 198
(205) Blaðsíða 199
(206) Blaðsíða 200
(207) Blaðsíða 201
(208) Blaðsíða 202
(209) Blaðsíða 203
(210) Blaðsíða 204
(211) Blaðsíða 205
(212) Blaðsíða 206
(213) Blaðsíða 207
(214) Blaðsíða 208
(215) Blaðsíða 209
(216) Blaðsíða 210
(217) Blaðsíða 211
(218) Blaðsíða 212
(219) Blaðsíða 213
(220) Blaðsíða 214
(221) Blaðsíða 215
(222) Blaðsíða 216
(223) Blaðsíða 217
(224) Blaðsíða 218
(225) Blaðsíða 219
(226) Blaðsíða 220
(227) Blaðsíða 221
(228) Blaðsíða 222
(229) Blaðsíða 223
(230) Blaðsíða 224
(231) Blaðsíða 225
(232) Blaðsíða 226
(233) Kápa
(234) Kápa
(235) Saurblað
(236) Saurblað
(237) Band
(238) Band
(239) Kjölur
(240) Framsnið
(241) Kvarði
(242) Litaspjald


Íslenskar kvennarannsóknir

Ár
1985
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
238


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslenskar kvennarannsóknir
https://baekur.is/bok/68e160dd-cf10-4d39-8b4e-1b7744a140ed

Tengja á þessa síðu: (218) Blaðsíða 212
https://baekur.is/bok/68e160dd-cf10-4d39-8b4e-1b7744a140ed/0/218

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.