loading/hleð
(171) Page 163 (171) Page 163
eins og Hitler myndi haga sér), allt þetta gerði þetta kvöld að einum merkilegasta atburði í lífi mínu fyrr og síðar. Ekki síst þar sem hann sagði þróunina rétt fyrir í aðalatriðum.“ Litlu síðar, þegar styrjöldin mikla var að hefjast, skrifar Sigurður svo og lýsir þar mannúð sinni og einstaklingshyggju: „Mannúð virðir svo, að maðurinn, einstaklingurinn, hvert barn, „sem ljósið lít- ur“, þroski þess og velfarnaður, sé hinsta markmið allrar mannlegrar viðleitni og allra menningarstofnana og þá einkum ríkisins sjálfs. Ríkið er steindautt, sem penninn eða blekið, er embættismenn þess rita fyrirskip- anir sínar og úrskurði með. Ríkið finnur ekki til, kennir hvorki sælu né kvala, nýtur hvorki lista né lita góðra. Ríkið uppgötvar ekki, skapar ekki. Maðurinn, hver einstaklingur, finnur til, vonar og kvíðir, kennir þæginda og sárinda, fagnar „sólarsýn“. Einstaklingurinn uppgötvar, skapar, yrkir, samstillir og sam- ræmir. Því virðir næm mannúð hvern mann- legan einstakling og manngildi hans — „sem slíkan“.“ (Sksk. VII, 113). í sömu skólaskýrslu og þessi orð voru skráð, er þess getið að tíu ára stúdentar undir forystu Jóns Jónssonar frá Völlum í Svarfað- ardal hafi safnað 360 krónum og gefið Nem- endasjóði til þess að minnast svo með þakk- læti hins gamla skóla síns. Um þetta segir Sigurður Guðmundsson m.a.: „Ég samfagna eftirverum mínum, er þeim á ókomnum árum og áratugum berast slíkar gjafir og vináttu merki. Verður það einn sólargeislinn í starfi þeirra og striti, margvís- legu vafstri og snúningum. .. . Meðal gefenda eru menn úr öllum stjórnmálaflokkum og það einnig, að ég ætla, úr flokki kommúnista, sem ég hefi þó átt allmjög í brösum við. Er vel, að þær snerrur virðast eigi hafa kælt vináttu þeirra (kommúnista) við skólann, þótt þeim hafi oft mislíkað við forystumann hans í þeim efnum, er ágreiningur varð um.“ Eftir styrjöldina, í síðasta erindi sínu á Sal (1947), sagði Sigurður Guðmundsson: „Það er eitt átumein þjóðar vorrar, að hana skortir óhlutdræga stjórnmálagagnrýni og óhlutdræga bókmenntagagnrýni. Lofsöngur trúblindra flokksmanna um athafnir stjórnar sinnar og bókmenntasmíðir samherja sinna eða lastmæli þeirra um stjórnmálatillögur og list andstæðinga sinna verður ekki kölluð gagnrýni, heldur einber markleysa. En óhlut- dræg gagnrýni fær eigi þróast né þrifist í þjóðfélagi voru sökum þess skorts á full- komnu málfrelsi, sem stafar af ofsa stjórn- málaflokka vorra, eins og síðar verður vikið að. Fjöldinn virðist ekki skilja, að óvald- vendni er óráðvendni....“ Og undir lokin: „Brýnasta viðfangsefni íslenskra uppal- enda á vorum líðandi brandadögum er að kenna æskunni að sjá við áróðri stjórnmála- flokkanna, gyllingum þeirra og hálfsannind- um. Fyrir skömmu rakst ég á það í ensku blaði eða tímariti, að uppeldisfrömuðir Vest- urheims væru teknir að sjá, að hér væri komið spánnýtt vandamál og mikilvægt. Væru þeir þegar farnir að þreifa fyrir sér um lausn á þv-í. En lítt sjást merki þess, að skrifstofustjórnir uppeldismála vorra hafi komið auga á slíka þjóðar- og þroskanauðsyn. En það er skilyrði andlegs frelsis, að æskumaður sé gerður ónæmur fyrir áróðri stjórnmálaflokkanna, ungmennaveiðum þeirra og villisöng." (Sksk. XI, 122, 132). Þórarinn Björnsson hafði í skólaslitaræðu 1961 talað um dvínandi stjórnmálaáhuga nemenda. Það var lognið á undan storminum sem skall á með nokkuð snöggum þunga í kjölfar stúdentaóeirða víða um heim. En þá var Steindór Steindórsson tekinn við skóla- stjórn og mun ekki alltjent hafa átt náðuga daga. í annarri skólaslitaræðu sinni (1968) segir hann m.a.: „Um fjölmörg Evrópulönd hafa síðustu mánuðina, sem kunnugt er, geisað óeirðir, sem sums staðar hafa nálgast uppreisn. Óeirðir þessar hafa ekki átt upptök sín meðal hinna snauðustu og lakast menntu þjóðfé- lagsþegna, heldur spretta þær upp hjá þeim æskulýð, sem mesta menntun hefur hlotið og mestra hlunninda notið af hálfu ríkisvaldsins. Þá hafa óeirðir þessar ekki verið einskorðaðar við þau lönd og ríki, sem búa við einræði, enda fljótt bældar niður þar, heldur hafa þær einnig gerst í löndum, þar sem tjáningarfrelsi í ræðu og riti er viðurkennd regla, og þar sem lengst er stefnt í átt lýðræðis og velferðarríkis, svo sem í Svíþjóð. Ekki dreg ég í efa, að ýmsu kunni að vera ábótavant í löndum þessum og hinir upp- reisnargjörnu stúdentar hafi að því leyti lög að mæla, að umbóta sé þörf. En þótt svo sé, fær það á engan hátt réttlætt ofbeldisaðgerðir og skemmdarverk, að minnsta kosti ekki í löndum, þar sem málfrelsi og lýðræði drottn- ar. Naumast er hér nema um tvennt að ræða, annað hvort að annarleg öfl séu að verki, sem koma vilji af stað glundroða og upplausn og fái lokkað áhrifagjarna æskumenn til fylgis við sig, eða þá að einhver sá þverbrestur sé í menningu vorri, sem veldur því, að æsku- mennirnir sjái ekki, hve rangt er stefnt með
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Flyleaf
(6) Front Flyleaf
(7) Front Flyleaf
(8) Front Flyleaf
(9) Page 1
(10) Page 2
(11) Page 3
(12) Page 4
(13) Page 5
(14) Page 6
(15) Page 7
(16) Page 8
(17) Page 9
(18) Page 10
(19) Page 11
(20) Page 12
(21) Page 13
(22) Page 14
(23) Page 15
(24) Page 16
(25) Page 17
(26) Page 18
(27) Page 19
(28) Page 20
(29) Page 21
(30) Page 22
(31) Page 23
(32) Page 24
(33) Page 25
(34) Page 26
(35) Page 27
(36) Page 28
(37) Page 29
(38) Page 30
(39) Page 31
(40) Page 32
(41) Page 33
(42) Page 34
(43) Page 35
(44) Page 36
(45) Page 37
(46) Page 38
(47) Page 39
(48) Page 40
(49) Page 41
(50) Page 42
(51) Page 43
(52) Page 44
(53) Page 45
(54) Page 46
(55) Page 47
(56) Page 48
(57) Page 49
(58) Page 50
(59) Page 51
(60) Page 52
(61) Page 53
(62) Page 54
(63) Page 55
(64) Page 56
(65) Page 57
(66) Page 58
(67) Page 59
(68) Page 60
(69) Page 61
(70) Page 62
(71) Page 63
(72) Page 64
(73) Page 65
(74) Page 66
(75) Page 67
(76) Page 68
(77) Page 69
(78) Page 70
(79) Page 71
(80) Page 72
(81) Page 73
(82) Page 74
(83) Page 75
(84) Page 76
(85) Page 77
(86) Page 78
(87) Page 79
(88) Page 80
(89) Page 81
(90) Page 82
(91) Page 83
(92) Page 84
(93) Page 85
(94) Page 86
(95) Page 87
(96) Page 88
(97) Page 89
(98) Page 90
(99) Page 91
(100) Page 92
(101) Page 93
(102) Page 94
(103) Page 95
(104) Page 96
(105) Page 97
(106) Page 98
(107) Page 99
(108) Page 100
(109) Page 101
(110) Page 102
(111) Page 103
(112) Page 104
(113) Page 105
(114) Page 106
(115) Page 107
(116) Page 108
(117) Page 109
(118) Page 110
(119) Page 111
(120) Page 112
(121) Page 113
(122) Page 114
(123) Page 115
(124) Page 116
(125) Page 117
(126) Page 118
(127) Page 119
(128) Page 120
(129) Page 121
(130) Page 122
(131) Page 123
(132) Page 124
(133) Page 125
(134) Page 126
(135) Page 127
(136) Page 128
(137) Page 129
(138) Page 130
(139) Page 131
(140) Page 132
(141) Page 133
(142) Page 134
(143) Page 135
(144) Page 136
(145) Page 137
(146) Page 138
(147) Page 139
(148) Page 140
(149) Page 141
(150) Page 142
(151) Page 143
(152) Page 144
(153) Page 145
(154) Page 146
(155) Page 147
(156) Page 148
(157) Page 149
(158) Page 150
(159) Page 151
(160) Page 152
(161) Page 153
(162) Page 154
(163) Page 155
(164) Page 156
(165) Page 157
(166) Page 158
(167) Page 159
(168) Page 160
(169) Page 161
(170) Page 162
(171) Page 163
(172) Page 164
(173) Page 165
(174) Page 166
(175) Page 167
(176) Page 168
(177) Page 169
(178) Page 170
(179) Page 171
(180) Page 172
(181) Page 173
(182) Page 174
(183) Page 175
(184) Page 176
(185) Page 177
(186) Page 178
(187) Page 179
(188) Page 180
(189) Page 181
(190) Page 182
(191) Page 183
(192) Page 184
(193) Page 185
(194) Page 186
(195) Page 187
(196) Page 188
(197) Page 189
(198) Page 190
(199) Page 191
(200) Page 192
(201) Page 193
(202) Page 194
(203) Page 195
(204) Page 196
(205) Page 197
(206) Page 198
(207) Page 199
(208) Page 200
(209) Page 201
(210) Page 202
(211) Page 203
(212) Page 204
(213) Page 205
(214) Page 206
(215) Page 207
(216) Page 208
(217) Page 209
(218) Page 210
(219) Page 211
(220) Page 212
(221) Page 213
(222) Page 214
(223) Page 215
(224) Page 216
(225) Page 217
(226) Page 218
(227) Page 219
(228) Page 220
(229) Page 221
(230) Page 222
(231) Page 223
(232) Page 224
(233) Page 225
(234) Page 226
(235) Page 227
(236) Page 228
(237) Page 229
(238) Page 230
(239) Page 231
(240) Page 232
(241) Page 233
(242) Page 234
(243) Page 235
(244) Page 236
(245) Page 237
(246) Page 238
(247) Page 239
(248) Page 240
(249) Page 241
(250) Page 242
(251) Page 243
(252) Page 244
(253) Page 245
(254) Page 246
(255) Page 247
(256) Page 248
(257) Page 249
(258) Page 250
(259) Page 251
(260) Page 252
(261) Page 253
(262) Page 254
(263) Page 255
(264) Page 256
(265) Page 257
(266) Page 258
(267) Page 259
(268) Page 260
(269) Page 261
(270) Page 262
(271) Page 263
(272) Page 264
(273) Page 265
(274) Page 266
(275) Page 267
(276) Page 268
(277) Page 269
(278) Page 270
(279) Page 271
(280) Page 272
(281) Page 273
(282) Page 274
(283) Page 275
(284) Page 276
(285) Page 277
(286) Page 278
(287) Page 279
(288) Page 280
(289) Rear Flyleaf
(290) Rear Flyleaf
(291) Rear Flyleaf
(292) Rear Flyleaf
(293) Rear Flyleaf
(294) Rear Flyleaf
(295) Rear Board
(296) Rear Board
(297) Spine
(298) Fore Edge
(299) Scale
(300) Color Palette


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Year
1981
Language
Icelandic
Volumes
3
Pages
988


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Link to this volume: 2. b.
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/2

Link to this page: (171) Page 163
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/2/171

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.