loading/hleð
(257) Blaðsíða 249 (257) Blaðsíða 249
Starfskynning 1962. Séra Pétur Sigurgeirsson ræðir við Kristin Jóhannesson. og stundum ekki annað keypt en mjólk, gos eða jafnvel vatn! Síðar meir hafa menn getað leyft sér meiri munað. En það var ekki aðeins að nemendur víðs vegar af landinu kynntust við Akureyringa. Andrés Björnsson segir: „Vera má að hlut- verk menntaskóla hafi breyst á síðustu fjöru- tíu árum og enn sé frekari breytinga þörf. Mér kemur í hug atriði, sem ég tel miklu máli skipta. Það má nefna félagskennslu, sem nemendur skóla veita hverjir öðrum. Skólasystkin mín voru á ýmsum aldri, frá ólíkum stöðum og landshornum, þaulkunnug mismunandi umhverfi, mönnum og málefn- um, og miðluðu persónulegri reynslu sinni sín í millum af mikilli alúð. Þessi þekkingarauki var mikils virði....“ Svipað segir Ragna Jónsdóttir (stúd. 1936) í sama afmælisblaði og nú hefur oft verið vitnað í: „Það má með sanni segja, að árin fimm í Menntaskólanum á Akureyri hafi verið lær- dómsrík í þess orðs fyllstu merkingu. Það var ekki lítils virði að hlíta leiðsögn góðra kenn- ara, kynnast gáfuðum og skemmtilegum nemendum víðsvegar af landinu og eignast ævilanga vináttu margra þeirra.“ Þessir vitnisburðir eru því merkilegri, ef eitthvað er til í þeirri fullyrðingu stúdents frá 1967, að skólinn hafi ekkert gert til þess að efla félagsþroska og félagslega þjálfun nem- enda. En sú fullyrðing stenst báglega, þegar annað er lesið í þessari sögu. Andrés Björnsson talar um gagnkvæm kynni manna víðs vegar að, og hið langa sumarleyfi hefur einnig stuðlað að því að nemendur gætu kynnst þjóðlífi og atvinnu- vegum af eigin raun. Mikilvægi þessa hefur orðið öðrum þjóðum ljóst. Naumast getur það orðið til góðs að upp vaxi í landinu ein- angruð stétt hámenntamanna, sem ekki þekkir daglegt líf alþýðu nema af bókum. Og þrátt fyrir hið langa sumarleyfi hafa stjórn- endur skólans gert sér ljóst að það eitt er ekki nóg. Hyggjum að fáeinum dæmum. í desember 1953 var síldveiði á Akureyrar- polli. Varð það að ráði, að nemendur fengju einn dag að vera á veiðiskipunum og fylgjast með öllum aðförum. Skyldi slíkt eins konar atvinnukynning og þótti nýstárlegur skóla- dagur. Því miður var veiði lítil, en „þakka ber frábæra lipurð og greiðasemi skipsmanna allra, æðri sem lægri.“ (Sksk. XIII, 134). Skammt er reyndar þarna liðið frá þeim tíma, þegar óþarft hefði þótt að hafa sýnikennslu í síldveiðum fyrir stóran hluta nemenda. Á kennarafundi 1. apríl 1977 lagði skóla- meistari fram lauslega áætlun um „starfs- viku“ Menntaskólans á Akureyri í mars árið eftir, og yrði þá reynt að útvega hluta nem- enda, einkum efribekkingum, vinnu við hin fjölbreytilegustu störf. Kaup nemenda þenn- an tíma yrði lagt í sameiginlegan sjóð til þess að standa undir kostnaði. Tilgangurinn væri sá að auka fjölbreytni í skólalífinu og efla þekkingu nemenda á atvinnuvegunum. Þetta varð og hefur starfsvika fyrir sjöttubekkinga verið haldin síðan og gefið góða raun. Margt er það því sem gert er í skólanum til þess að fræða menn um sem flest, og misjafnir hljóta dómarnir að verða um árangurinn. Vitnisburður um ágæti skóla verður fyrst og fremst fólginn í viðhorfum og afrekum þeirra sem þaðan koma. Af mörgum athyglisverð- um setningum í bréfum gamalla nemenda til höfundar er þessi ánægjulegust frá stúdent 1951: „Ég fann þar (í M.A.) í fyrsta sinni verulega til mín sem íslendingur.“ í upphafi menntaskólans voru mjög skiptar skoðanir meðal nemenda um valgreinar og sémám. Sumir vildu fella niður eða stór- minnka kennslu í latínu og minnka stærð- fræði, miðað við máladeildarnám. Upphaf valfrelsis gæti verið það að hver nemandi skyldi mega velja um tvær námsgreinar, þannig að hann mætti sleppa annarri en lesa þeim mun meira í hinni. Væri námið frjálst, læsu menn af meiri alúð og væri þá þarflaust að beita refsieinkunnum eins og mínus, sem þá tíðkaðist. Mínusinn skyldi moldu ausinn. Ótti við hann ylli því líka að menn leituðu bragða á prófum. Aðrir voru þessu mótfallnir, vildu halda latínunáminu óbreyttu og óttuðust að sérnám ýmiss konar yrði til þess að gerbreyta þyrfti 249
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Blaðsíða 133
(142) Blaðsíða 134
(143) Blaðsíða 135
(144) Blaðsíða 136
(145) Blaðsíða 137
(146) Blaðsíða 138
(147) Blaðsíða 139
(148) Blaðsíða 140
(149) Blaðsíða 141
(150) Blaðsíða 142
(151) Blaðsíða 143
(152) Blaðsíða 144
(153) Blaðsíða 145
(154) Blaðsíða 146
(155) Blaðsíða 147
(156) Blaðsíða 148
(157) Blaðsíða 149
(158) Blaðsíða 150
(159) Blaðsíða 151
(160) Blaðsíða 152
(161) Blaðsíða 153
(162) Blaðsíða 154
(163) Blaðsíða 155
(164) Blaðsíða 156
(165) Blaðsíða 157
(166) Blaðsíða 158
(167) Blaðsíða 159
(168) Blaðsíða 160
(169) Blaðsíða 161
(170) Blaðsíða 162
(171) Blaðsíða 163
(172) Blaðsíða 164
(173) Blaðsíða 165
(174) Blaðsíða 166
(175) Blaðsíða 167
(176) Blaðsíða 168
(177) Blaðsíða 169
(178) Blaðsíða 170
(179) Blaðsíða 171
(180) Blaðsíða 172
(181) Blaðsíða 173
(182) Blaðsíða 174
(183) Blaðsíða 175
(184) Blaðsíða 176
(185) Blaðsíða 177
(186) Blaðsíða 178
(187) Blaðsíða 179
(188) Blaðsíða 180
(189) Blaðsíða 181
(190) Blaðsíða 182
(191) Blaðsíða 183
(192) Blaðsíða 184
(193) Blaðsíða 185
(194) Blaðsíða 186
(195) Blaðsíða 187
(196) Blaðsíða 188
(197) Blaðsíða 189
(198) Blaðsíða 190
(199) Blaðsíða 191
(200) Blaðsíða 192
(201) Blaðsíða 193
(202) Blaðsíða 194
(203) Blaðsíða 195
(204) Blaðsíða 196
(205) Blaðsíða 197
(206) Blaðsíða 198
(207) Blaðsíða 199
(208) Blaðsíða 200
(209) Blaðsíða 201
(210) Blaðsíða 202
(211) Blaðsíða 203
(212) Blaðsíða 204
(213) Blaðsíða 205
(214) Blaðsíða 206
(215) Blaðsíða 207
(216) Blaðsíða 208
(217) Blaðsíða 209
(218) Blaðsíða 210
(219) Blaðsíða 211
(220) Blaðsíða 212
(221) Blaðsíða 213
(222) Blaðsíða 214
(223) Blaðsíða 215
(224) Blaðsíða 216
(225) Blaðsíða 217
(226) Blaðsíða 218
(227) Blaðsíða 219
(228) Blaðsíða 220
(229) Blaðsíða 221
(230) Blaðsíða 222
(231) Blaðsíða 223
(232) Blaðsíða 224
(233) Blaðsíða 225
(234) Blaðsíða 226
(235) Blaðsíða 227
(236) Blaðsíða 228
(237) Blaðsíða 229
(238) Blaðsíða 230
(239) Blaðsíða 231
(240) Blaðsíða 232
(241) Blaðsíða 233
(242) Blaðsíða 234
(243) Blaðsíða 235
(244) Blaðsíða 236
(245) Blaðsíða 237
(246) Blaðsíða 238
(247) Blaðsíða 239
(248) Blaðsíða 240
(249) Blaðsíða 241
(250) Blaðsíða 242
(251) Blaðsíða 243
(252) Blaðsíða 244
(253) Blaðsíða 245
(254) Blaðsíða 246
(255) Blaðsíða 247
(256) Blaðsíða 248
(257) Blaðsíða 249
(258) Blaðsíða 250
(259) Blaðsíða 251
(260) Blaðsíða 252
(261) Blaðsíða 253
(262) Blaðsíða 254
(263) Blaðsíða 255
(264) Blaðsíða 256
(265) Blaðsíða 257
(266) Blaðsíða 258
(267) Blaðsíða 259
(268) Blaðsíða 260
(269) Blaðsíða 261
(270) Blaðsíða 262
(271) Blaðsíða 263
(272) Blaðsíða 264
(273) Blaðsíða 265
(274) Blaðsíða 266
(275) Blaðsíða 267
(276) Blaðsíða 268
(277) Blaðsíða 269
(278) Blaðsíða 270
(279) Blaðsíða 271
(280) Blaðsíða 272
(281) Blaðsíða 273
(282) Blaðsíða 274
(283) Blaðsíða 275
(284) Blaðsíða 276
(285) Blaðsíða 277
(286) Blaðsíða 278
(287) Blaðsíða 279
(288) Blaðsíða 280
(289) Saurblað
(290) Saurblað
(291) Saurblað
(292) Saurblað
(293) Saurblað
(294) Saurblað
(295) Band
(296) Band
(297) Kjölur
(298) Framsnið
(299) Kvarði
(300) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
988


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Tengja á þetta bindi: 2. b.
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/2

Tengja á þessa síðu: (257) Blaðsíða 249
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/2/257

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.