loading/hleð
(33) Blaðsíða 25 (33) Blaðsíða 25
Þorsteinn M. Jónsson. fræðaskólinn einn hafi verknámsdeild. Nemendur í bóknámsdeild skiptist þannig milli skólanna: a) 25% þeirra nemenda, sem skráðir eru í bóknámsdeild 1. bekkjar og fengið hafa lægsta aðaleinkunn frá barnaskólanum, hafi Gagnfræðaskólinn alla. b) Úr hópi hinna, sem eftir eru, fái Menntaskólinn það, sem á vantar 1. bekk miðskóladeildar þar skv. 1. ákvæði, og verði þeir valdir með hlutkesti eða á annan hátt, er skólastjórar beggja skólanna koma sér saman um. (auðkennt hér). 3. ákvœði. Ekki er gert ráð fyrir að nemendur flytjist milli skólanna til náms í 2. eða 3. bekk, nema sérstaklega standi á og þá með samráði beggja skólastjóra. 4. ákvœði. Reynt skal að samræma náms- skrár miðskóladeilda beggja skóla svo sem framast er unnt. Skal nemendum mið- skóladeildar M.A. ætlað verknám á sama hátt og gerist í bóknámsdeildum G.A., enda skal G.A. heimilt og skylt að annast þann þátt kennslunnar fyrir M.A., gegn hæfilegu gjaldi, og nota til þess vinnustof- ur skólans, áhöld og kennslukrafta, ef M.A. óskar. Greinargerð. Þótt skólastjórar og kennaralið nefndra skóla hafi ekki verið á einu máli um réttmæti og nauðsyn þess, að breytingar verði gerðar á gildandi skólalöggjöf í þá átt að heimila menntaskólunum að hafa miðskóladeildir, eru þessir aðilar nú einhuga um það, að brýna nauðsyn beri til, að reynt verði sem allra bráðast að ganga svo frá ágreiningsatriðum í þessu sambandi, að báðir skólarnir megi sæmilega una sínum hlut, grundvöllur sé fundinn að eðlilegum samskiptum skólanna og varanlegur endir bundinn á það óvissu- ástand, sem ríkt hefur að undanförnu í þess- um efnum og valdið hefir því, að hvorugur skólinn hefir raunar vitað með nokkurri vissu, á hvaða grundvelli honum væri ætlað að starfa frá ári til árs, þar sem breytingar og undanþágur hafa stöðugt verið á döfinni. Að þessu athuguðu hafa nefndir aðilar orðið ásáttir um að leggja til, að málið yrði leyst samkvæmt framanskráðum tillögum, í þeirri von, að allur ágreiningur milli skólanna yrði úr sögunni í þessu efni og eðlileg samskipti og samvinna tækist þeirra á milli. Til skýringar á einstökum atriðum skal þetta tekið fram: 1. ákvæði. Skólameistari M:A. telur æskilegt að nemendur í 1. bekk séu ekki of margir, svo að hægt sé síðar að bæta utanbæjar- nemendum í hópinn. Má ætla af fenginni reynslu, að þeir verði ekki svo fáir, sem hefja vilja nám heima og komast síðan í Menntaskólann og heimavist hans. 2. ákvæði. í hverjum árgangi nemenda, sem burtfararprófi lýkur úr barnaskóla í svo stórum bæ sem Akureyri, hljóta ávallt að vera allmargir unglingar, sem ekki eru líklegir til að standast landspróf miðskóla, enda þótt skráðir séu í bóknámsdeild. Þar sem M.A. er ætlað að hafa óskiptan 1. bekk, en G.A. mun hins vegar geta skipt 1. bekk bóknámsdeildar í 2 eða 3 bekkjar- deildir, þykir eðlilegt og sanngjarnt, að sá hluti nemenda, sem síst er fallinn til bók- legs náms, en er þó skráður í bóknáms- deild, stundi nám sitt í G.A. En þar sem báðum skólunum er þó að hinu leytinu ætlað að búa hæfasta hluta nemendanna undir eitt og sama próf, landspróf mið- skóla, þykir á sama hátt eðlilegt og sann- gjarnt, að ekki verði um frekara úrval að ræða, er annar skólinn hljóti umfram hinn. 3. ákvæði. Skólastjórar beggja skólanna eru sammála um, að óheppilegt sé, að nem- endur flytjist að ástæðulitlu milli skólanna. Getur það valdið óheilbrigðri togstreitu. 4. ákvæði. Nemendum miðskóladeilda margnefndra skóla hefir fram að þessu ekki verið ætlað sama námsefni að öllu leyti í báðum skólum, og hefir þar jafnvel munað heilum námsgreinum, sem annar skólinn hefir kennt, en hinn ekki. En þar sem báðum er ætlað að búa nemendur undir sama próf, þykir rétt að samræma námsefnið sem mest framvegis. Nemend- um miðskóladeildar M.A. verði þannig eftirleiðis ætlað samskonar verklegt nám sem tilsvarandi bekkjum G.A. En þar sem verklega námið er aðeins lítill hluti alls námsefnis bóknámsdeildanna, sem krefst hins vegar sérstaks húsnæðis, kennslu- krafta og alldýrra áhalda, þykir ekki sanngjarnt að ætlast til þess, að M.A. afli sér slíkar aðstöðu vegna svo fárra kennslustunda, heldur þykir eðlilegt og hagkvæmt, að G.A. annist þennan þátt kennslunnar, ef M.A. óskar. Kostnað við þessa kennslu myndi svo M.A. greiða í hlutfalli við kennslustundafjölda hvors skóla í þessari grein, en að öðru leyti eftir sanngjörnu mati, er fræðslumálastjórn gæti ráðið, ef til ágreinings kæmi, sem ekki er líklegt. Akureyri 24. nóv. 1952 Þorsteinn M. Jónsson, (Skjs. M.A.). Þórarinn Björnsson. 25
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Saurblað
(8) Saurblað
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Blaðsíða 133
(142) Blaðsíða 134
(143) Blaðsíða 135
(144) Blaðsíða 136
(145) Blaðsíða 137
(146) Blaðsíða 138
(147) Blaðsíða 139
(148) Blaðsíða 140
(149) Blaðsíða 141
(150) Blaðsíða 142
(151) Blaðsíða 143
(152) Blaðsíða 144
(153) Blaðsíða 145
(154) Blaðsíða 146
(155) Blaðsíða 147
(156) Blaðsíða 148
(157) Blaðsíða 149
(158) Blaðsíða 150
(159) Blaðsíða 151
(160) Blaðsíða 152
(161) Blaðsíða 153
(162) Blaðsíða 154
(163) Blaðsíða 155
(164) Blaðsíða 156
(165) Blaðsíða 157
(166) Blaðsíða 158
(167) Blaðsíða 159
(168) Blaðsíða 160
(169) Blaðsíða 161
(170) Blaðsíða 162
(171) Blaðsíða 163
(172) Blaðsíða 164
(173) Blaðsíða 165
(174) Blaðsíða 166
(175) Blaðsíða 167
(176) Blaðsíða 168
(177) Blaðsíða 169
(178) Blaðsíða 170
(179) Blaðsíða 171
(180) Blaðsíða 172
(181) Blaðsíða 173
(182) Blaðsíða 174
(183) Blaðsíða 175
(184) Blaðsíða 176
(185) Blaðsíða 177
(186) Blaðsíða 178
(187) Blaðsíða 179
(188) Blaðsíða 180
(189) Blaðsíða 181
(190) Blaðsíða 182
(191) Blaðsíða 183
(192) Blaðsíða 184
(193) Blaðsíða 185
(194) Blaðsíða 186
(195) Blaðsíða 187
(196) Blaðsíða 188
(197) Blaðsíða 189
(198) Blaðsíða 190
(199) Blaðsíða 191
(200) Blaðsíða 192
(201) Blaðsíða 193
(202) Blaðsíða 194
(203) Blaðsíða 195
(204) Blaðsíða 196
(205) Blaðsíða 197
(206) Blaðsíða 198
(207) Blaðsíða 199
(208) Blaðsíða 200
(209) Blaðsíða 201
(210) Blaðsíða 202
(211) Blaðsíða 203
(212) Blaðsíða 204
(213) Blaðsíða 205
(214) Blaðsíða 206
(215) Blaðsíða 207
(216) Blaðsíða 208
(217) Blaðsíða 209
(218) Blaðsíða 210
(219) Blaðsíða 211
(220) Blaðsíða 212
(221) Blaðsíða 213
(222) Blaðsíða 214
(223) Blaðsíða 215
(224) Blaðsíða 216
(225) Blaðsíða 217
(226) Blaðsíða 218
(227) Blaðsíða 219
(228) Blaðsíða 220
(229) Blaðsíða 221
(230) Blaðsíða 222
(231) Blaðsíða 223
(232) Blaðsíða 224
(233) Blaðsíða 225
(234) Blaðsíða 226
(235) Blaðsíða 227
(236) Blaðsíða 228
(237) Blaðsíða 229
(238) Blaðsíða 230
(239) Blaðsíða 231
(240) Blaðsíða 232
(241) Blaðsíða 233
(242) Blaðsíða 234
(243) Blaðsíða 235
(244) Blaðsíða 236
(245) Blaðsíða 237
(246) Blaðsíða 238
(247) Blaðsíða 239
(248) Blaðsíða 240
(249) Blaðsíða 241
(250) Blaðsíða 242
(251) Blaðsíða 243
(252) Blaðsíða 244
(253) Blaðsíða 245
(254) Blaðsíða 246
(255) Blaðsíða 247
(256) Blaðsíða 248
(257) Blaðsíða 249
(258) Blaðsíða 250
(259) Blaðsíða 251
(260) Blaðsíða 252
(261) Blaðsíða 253
(262) Blaðsíða 254
(263) Blaðsíða 255
(264) Blaðsíða 256
(265) Blaðsíða 257
(266) Blaðsíða 258
(267) Blaðsíða 259
(268) Blaðsíða 260
(269) Blaðsíða 261
(270) Blaðsíða 262
(271) Blaðsíða 263
(272) Blaðsíða 264
(273) Blaðsíða 265
(274) Blaðsíða 266
(275) Blaðsíða 267
(276) Blaðsíða 268
(277) Blaðsíða 269
(278) Blaðsíða 270
(279) Blaðsíða 271
(280) Blaðsíða 272
(281) Blaðsíða 273
(282) Blaðsíða 274
(283) Blaðsíða 275
(284) Blaðsíða 276
(285) Blaðsíða 277
(286) Blaðsíða 278
(287) Blaðsíða 279
(288) Blaðsíða 280
(289) Saurblað
(290) Saurblað
(291) Saurblað
(292) Saurblað
(293) Saurblað
(294) Saurblað
(295) Band
(296) Band
(297) Kjölur
(298) Framsnið
(299) Kvarði
(300) Litaspjald


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Ár
1981
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
988


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Tengja á þetta bindi: 2. b.
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/2

Tengja á þessa síðu: (33) Blaðsíða 25
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/2/33

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.