loading/hleð
(44) Page 36 (44) Page 36
36 gætni við andstæðing, skilja og virða rétt hans og þekkja eigin rétt, f) að orka á heilbrigði nemenda, temja þeim hollar venjur og heilsuvernd, g) að vekja hug nemenda og skilning á iðkun íþrótta, h) að vekja varúðar- og öryggiskennd nemenda með því að kenna þeim nauðsynlegar umferðarreglur og hjálp í viðlögum og i) að glæða tilfinningar nemenda fyrir hrynjandi og hljóðfalli. (Stjt. B, 337). Öllum skólum skal séð fyrir hæfu húsnæði, leikvöllum og nauðsynlegum áhöldum til íþróttaiðkana. Annarstaðar kemur fram hvernig ríkisvaldið hefur uppfyllt þetta. Gert er ráð fyrir skíðanámskeiðum og fjallaferð- um. Um próf og einkunnir segir svo í reglu- gerðinni frá 1951: „Til þess að standast árspróf þarf fullnað- areinkunn 5.00 eða meira, þó má leyfa nem- anda með lægri einkunn að setjast í næsta bekk fyrir ofan sem óreglulegum nemanda, ef hann hefur frábæra hæfileika í einhverri grein, enda komi til einróma samþykki stjórnar skólans.“ „Prófa skal bæði munnlega og skriflega (verklega) í íslensku, dönsku, ensku, þýsku og latínu í máladeild, en í íslensku, dönsku, stærðfræði og eðlisfræði í stærðfræðideild. Að öðru leyti ræður skólastjórn því, hvort próf eru munnleg eða skrifleg.“ Stúdentspróf skyldi tekið í öllum greinum nema söng, sbr. áður leikfimina, en í henni mátti skólastjórn veita undanþágu, ef gildar ástæður voru til að dómi skólalæknis. Munnleg próf skyldu vera opin og mættu allir hlusta. Skriflegu stúdentsprófi eru ætlaðar 3-4 stundir. Heimilt er að ætla ís- lenskri ritgerð allt að 6 stundum. I lok kennslu hvert ár er gert ráð fyrir að kennarar gefi nemendum einkunnir, er nefn- ast árseinkunnir og séu úrslitadómur kennar- ans um kunnáttu nemenda og afköst. „Nú fullnægja ekki árseinkunnir nemanda þeim skilyrðum sem sett eru um uppflutning úr bekk og skal honum þá óheimilt að þreyta árspróf á því sama ári, nema leyfi skóla- stjórnar komi til.“ Það leyfi mun ætíð hafa verið veitt. Við stúdentspróf skulu kennarar í samein- ingu gefa skólanemendum einkunn fyrir hegðun (og stundvísi). Hefur sú einkunn ekki áhrif á fullnaðareinkunn. Einkunnir skal gefa frá 1-10, heilum tölum og fimmtu hlutum. Tíundu hlutar geta komið fram sem prófseinkunn við samanburð á einkunn prófdómara og kennara. „Gefa skal og einkunnina 0 fyrir afleita frammistöðu, Hermann Stefánsson og Þórhildur Steingrímsdótt- ir kveðja dimittenda 1958. enda fellir hún.“ 5.00-5.99 teljast III. einkunn, 6.00-7.24 teljast II. einkunn, 7.25-8.99 teljast I. einkunn og 9.00-10 teljast ágætiseinkunn. „Skólastjórn setur nánari fyrirmæli um það, hvernig beita skuli einkunnastiga þess- um, og má þar kveða á um lágmarkskröfur til kunnáttu í einstökum námsgreinum eða setja reglur um, að léleg kunnátta í fleiri en einni grein skuli teljast ófullnægjandi á líkan hátt og afleit kunnátta í einni (0).“ Menntamálaráðuneytið fer með yfirstjórn skólanna. Skólastjóri og fastir kennarar hafa með höndum stjórn skólans. Um hæfni kennara til embættis og tölu miðað við nem- endafjölda eru samskonar ákvæði og áður. „Fastir kennarar verða yfirkennarar, er þeir hafa kennt við skólann fulla kennslu í 16 ár.“ Á skólastjórn hvílir m.a. sú skylda að geyma og ávaxta sjóði skólans. Um kennsluskyldu gilda fyrri reglur. Þó má fækka vikustundum um allt að 5 vegna mikillar heimavinnu eða aukastarfa, sem skólastjórn hefur falið kenn- ara. Skylt er hverjum kennara að takast á hendur umsjón með einni bekkjardeild skól- ans eftir ákvörðun skólastjórnar. „Skólaár hefst 20. september og endar 17. júní.“ Þessi leyfi skulu vera: 1. desember, jólaleyfi frá 22. des. til 3. janúar, að báðum dögum meðtöldum, öskudagur, páskar frá miðviku- degi fyrir skírdag til þriðja, að báðum með- töldum, sumardagurinn fyrsti, 1. maí, hvíta- sunna frá laugardegi til þriðjudags, að báðum
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Flyleaf
(6) Front Flyleaf
(7) Front Flyleaf
(8) Front Flyleaf
(9) Page 1
(10) Page 2
(11) Page 3
(12) Page 4
(13) Page 5
(14) Page 6
(15) Page 7
(16) Page 8
(17) Page 9
(18) Page 10
(19) Page 11
(20) Page 12
(21) Page 13
(22) Page 14
(23) Page 15
(24) Page 16
(25) Page 17
(26) Page 18
(27) Page 19
(28) Page 20
(29) Page 21
(30) Page 22
(31) Page 23
(32) Page 24
(33) Page 25
(34) Page 26
(35) Page 27
(36) Page 28
(37) Page 29
(38) Page 30
(39) Page 31
(40) Page 32
(41) Page 33
(42) Page 34
(43) Page 35
(44) Page 36
(45) Page 37
(46) Page 38
(47) Page 39
(48) Page 40
(49) Page 41
(50) Page 42
(51) Page 43
(52) Page 44
(53) Page 45
(54) Page 46
(55) Page 47
(56) Page 48
(57) Page 49
(58) Page 50
(59) Page 51
(60) Page 52
(61) Page 53
(62) Page 54
(63) Page 55
(64) Page 56
(65) Page 57
(66) Page 58
(67) Page 59
(68) Page 60
(69) Page 61
(70) Page 62
(71) Page 63
(72) Page 64
(73) Page 65
(74) Page 66
(75) Page 67
(76) Page 68
(77) Page 69
(78) Page 70
(79) Page 71
(80) Page 72
(81) Page 73
(82) Page 74
(83) Page 75
(84) Page 76
(85) Page 77
(86) Page 78
(87) Page 79
(88) Page 80
(89) Page 81
(90) Page 82
(91) Page 83
(92) Page 84
(93) Page 85
(94) Page 86
(95) Page 87
(96) Page 88
(97) Page 89
(98) Page 90
(99) Page 91
(100) Page 92
(101) Page 93
(102) Page 94
(103) Page 95
(104) Page 96
(105) Page 97
(106) Page 98
(107) Page 99
(108) Page 100
(109) Page 101
(110) Page 102
(111) Page 103
(112) Page 104
(113) Page 105
(114) Page 106
(115) Page 107
(116) Page 108
(117) Page 109
(118) Page 110
(119) Page 111
(120) Page 112
(121) Page 113
(122) Page 114
(123) Page 115
(124) Page 116
(125) Page 117
(126) Page 118
(127) Page 119
(128) Page 120
(129) Page 121
(130) Page 122
(131) Page 123
(132) Page 124
(133) Page 125
(134) Page 126
(135) Page 127
(136) Page 128
(137) Page 129
(138) Page 130
(139) Page 131
(140) Page 132
(141) Page 133
(142) Page 134
(143) Page 135
(144) Page 136
(145) Page 137
(146) Page 138
(147) Page 139
(148) Page 140
(149) Page 141
(150) Page 142
(151) Page 143
(152) Page 144
(153) Page 145
(154) Page 146
(155) Page 147
(156) Page 148
(157) Page 149
(158) Page 150
(159) Page 151
(160) Page 152
(161) Page 153
(162) Page 154
(163) Page 155
(164) Page 156
(165) Page 157
(166) Page 158
(167) Page 159
(168) Page 160
(169) Page 161
(170) Page 162
(171) Page 163
(172) Page 164
(173) Page 165
(174) Page 166
(175) Page 167
(176) Page 168
(177) Page 169
(178) Page 170
(179) Page 171
(180) Page 172
(181) Page 173
(182) Page 174
(183) Page 175
(184) Page 176
(185) Page 177
(186) Page 178
(187) Page 179
(188) Page 180
(189) Page 181
(190) Page 182
(191) Page 183
(192) Page 184
(193) Page 185
(194) Page 186
(195) Page 187
(196) Page 188
(197) Page 189
(198) Page 190
(199) Page 191
(200) Page 192
(201) Page 193
(202) Page 194
(203) Page 195
(204) Page 196
(205) Page 197
(206) Page 198
(207) Page 199
(208) Page 200
(209) Page 201
(210) Page 202
(211) Page 203
(212) Page 204
(213) Page 205
(214) Page 206
(215) Page 207
(216) Page 208
(217) Page 209
(218) Page 210
(219) Page 211
(220) Page 212
(221) Page 213
(222) Page 214
(223) Page 215
(224) Page 216
(225) Page 217
(226) Page 218
(227) Page 219
(228) Page 220
(229) Page 221
(230) Page 222
(231) Page 223
(232) Page 224
(233) Page 225
(234) Page 226
(235) Page 227
(236) Page 228
(237) Page 229
(238) Page 230
(239) Page 231
(240) Page 232
(241) Page 233
(242) Page 234
(243) Page 235
(244) Page 236
(245) Page 237
(246) Page 238
(247) Page 239
(248) Page 240
(249) Page 241
(250) Page 242
(251) Page 243
(252) Page 244
(253) Page 245
(254) Page 246
(255) Page 247
(256) Page 248
(257) Page 249
(258) Page 250
(259) Page 251
(260) Page 252
(261) Page 253
(262) Page 254
(263) Page 255
(264) Page 256
(265) Page 257
(266) Page 258
(267) Page 259
(268) Page 260
(269) Page 261
(270) Page 262
(271) Page 263
(272) Page 264
(273) Page 265
(274) Page 266
(275) Page 267
(276) Page 268
(277) Page 269
(278) Page 270
(279) Page 271
(280) Page 272
(281) Page 273
(282) Page 274
(283) Page 275
(284) Page 276
(285) Page 277
(286) Page 278
(287) Page 279
(288) Page 280
(289) Rear Flyleaf
(290) Rear Flyleaf
(291) Rear Flyleaf
(292) Rear Flyleaf
(293) Rear Flyleaf
(294) Rear Flyleaf
(295) Rear Board
(296) Rear Board
(297) Spine
(298) Fore Edge
(299) Scale
(300) Color Palette


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Year
1981
Language
Icelandic
Volumes
3
Pages
988


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Link to this volume: 2. b.
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/2

Link to this page: (44) Page 36
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/2/44

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.