loading/hleð
(52) Page 44 (52) Page 44
þetta talið til stórviðburða í skólablaðinu Munin, stofnun „útibúsins“, „beitarhús- anna“, „Vladivostok", eða hvað sem það sé nú nefnt. En fimmtubekkingar undu þar vistinni vel, segir í blaðinu. (M. 22. des. 1939). Skammt dugði þessi lausn, og var brátt tekið að skyggnast um eftir húsrými hinu- megin við Möðruvallastræti. Árið 1943 tóku skólameistari og nokkrir kennarar það til bragðs, að kaupa Hrafnagilsstræti 4 af Jóni Guðlaugssyni frá Hvammi til þess að ýta sem fastast á ríkisvaldið. I bréfi til menntamála- ráðuneytisins 8. sept. 1943 segir Sigurður Guðmundsson m.a., að þeir kennararnir hafi nú keypt hús sem þeir með þessu bréfi bjóði stjórn og alþingi til kaups. Húsið myndi kosta 67-68 þúsund krónur og mætti rúma tvær kennslustofur. Með hæfilegum breytingum gæti verð farið í 70-75 þúsund, en þá mætti bæta þriðju stofunni við árið eftir. Gerð er grein fyrir stærð hússins, sem var steinsteypt með miðstöð, tvær hæðir og kjallari, en sér- íbúð var uppi á loftinu. Skólameistari segir enga hættu á því að þeir kennararnir gætu ekki þá þegar selt húsið sér að skaðlausu, ef þing og stjórn hafnaði boði þeirra. „Mér hefir meira að segja skilist, að við myndum geta hagnast á því.“ (Skjs. M.A.) Svo fór að þetta óvenjulega bragð heppnaðist. Ríkið lét undan og keypti húsið. Festist við það nafnið Beitarhús. Voru þar þrjár kennslustofur flest. Höfundur var þarna kennari 5. bekkjar máladeildar hálfan vetur og undi því vel, en miður sem nemandi „á hlaupum“ veturinn 1943-’44, þótt það hefði að vísu sína tilbreytingarkosti. Ingólfur Pálmason (stúdent 1941) gaf á sínum tíma „sauðarbjöllu“ til að hringja á Beitarhúsun- um, þar sem ekki heyrðist þar til skólabjöll- unnar. Eftir því sem nýbyggingunni (sjá síðar) miðaði áfram, þvarr þörfin á kennslurými í Beitarhúsunum. Hætt var að kenna í loftstof- unni 1949, í kjallaranum 1951 og á aðalhæð 1952. Á kennarafundi 7. sept. 1945 var samþykkt tillaga frá Halldóri Halldórssyni þess efnis að fela skólameistara að fara þess á leit við kennslumálaráðherra að hann hlutaðist til um að ríkið keypti íbúðarhús, er skólinn hefði til umráða fyrir húsnæðislausa kennara. „Er þetta hið mesta nauðsynjamál, þar eð skólinn getur orðið af góðum kennurum, ef húsnæð- ismálin verða ekki leyst.“ Ekkert hefur orðið úr þessu, nema hvað Beitarhúsin voru notuð svo eftir að hætt var að kenna þar. Gamla leikfimihúsið gekk úr sér og varð ónothæft, og var þá ýmist að menn hugðust reisa skólanum nýtt leikfimihús sér í lagi eða ætlast var til að hann hefði afnot nýs íþrótta- húss sem kynni að verða reist í bænum. Sig- urður Guðmundsson var mjög andvígur því að skólinn yrði í samlögum við aðra í þessu efni. Var hann sjálfum sér samkvæmur um sjálfstæði skólans gagnvart bæjarfélaginu (hann hafði 1931 látið gera kostnaðaráætlun að sérstöku sjúkrahúsi handa skólanum). 5. bekkur máladeildar fyrir framan beitarhúsin eldri 1939-1940. 1. Páll Friðriksson, 2. Eyþór Óskar Sigurgeirsson, 3. Valgarður Kristjánsson. 4. Jón Sigtryggsson, 5. Aðalsteinn Sigurðsson, 6. Kjartan Árnason, 7. Guðmundur Ingvi Sig- urðsson, 8. Halldór Þorsteinsson, 9. Kristján Eiríksson, 10. Þórir Halldórsson. 11. Þór- arinn Björnsson kennari. 12. Ottó Jónsson, 13. Sigríður Jónsdóttir, 14. Magnús Fr. Árnason. 15. Björn Bessason, 16. Alma Thorarensen, 17. Jóhann Hlíðar, 18. Hafþór Guðmundsson, 19. Ingólfur Pálmason, 20. Leó Júlíusson, 21. Þórður Gunnarsson, 22. Brynjólfur Ingólfsson. 44
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Flyleaf
(6) Front Flyleaf
(7) Front Flyleaf
(8) Front Flyleaf
(9) Page 1
(10) Page 2
(11) Page 3
(12) Page 4
(13) Page 5
(14) Page 6
(15) Page 7
(16) Page 8
(17) Page 9
(18) Page 10
(19) Page 11
(20) Page 12
(21) Page 13
(22) Page 14
(23) Page 15
(24) Page 16
(25) Page 17
(26) Page 18
(27) Page 19
(28) Page 20
(29) Page 21
(30) Page 22
(31) Page 23
(32) Page 24
(33) Page 25
(34) Page 26
(35) Page 27
(36) Page 28
(37) Page 29
(38) Page 30
(39) Page 31
(40) Page 32
(41) Page 33
(42) Page 34
(43) Page 35
(44) Page 36
(45) Page 37
(46) Page 38
(47) Page 39
(48) Page 40
(49) Page 41
(50) Page 42
(51) Page 43
(52) Page 44
(53) Page 45
(54) Page 46
(55) Page 47
(56) Page 48
(57) Page 49
(58) Page 50
(59) Page 51
(60) Page 52
(61) Page 53
(62) Page 54
(63) Page 55
(64) Page 56
(65) Page 57
(66) Page 58
(67) Page 59
(68) Page 60
(69) Page 61
(70) Page 62
(71) Page 63
(72) Page 64
(73) Page 65
(74) Page 66
(75) Page 67
(76) Page 68
(77) Page 69
(78) Page 70
(79) Page 71
(80) Page 72
(81) Page 73
(82) Page 74
(83) Page 75
(84) Page 76
(85) Page 77
(86) Page 78
(87) Page 79
(88) Page 80
(89) Page 81
(90) Page 82
(91) Page 83
(92) Page 84
(93) Page 85
(94) Page 86
(95) Page 87
(96) Page 88
(97) Page 89
(98) Page 90
(99) Page 91
(100) Page 92
(101) Page 93
(102) Page 94
(103) Page 95
(104) Page 96
(105) Page 97
(106) Page 98
(107) Page 99
(108) Page 100
(109) Page 101
(110) Page 102
(111) Page 103
(112) Page 104
(113) Page 105
(114) Page 106
(115) Page 107
(116) Page 108
(117) Page 109
(118) Page 110
(119) Page 111
(120) Page 112
(121) Page 113
(122) Page 114
(123) Page 115
(124) Page 116
(125) Page 117
(126) Page 118
(127) Page 119
(128) Page 120
(129) Page 121
(130) Page 122
(131) Page 123
(132) Page 124
(133) Page 125
(134) Page 126
(135) Page 127
(136) Page 128
(137) Page 129
(138) Page 130
(139) Page 131
(140) Page 132
(141) Page 133
(142) Page 134
(143) Page 135
(144) Page 136
(145) Page 137
(146) Page 138
(147) Page 139
(148) Page 140
(149) Page 141
(150) Page 142
(151) Page 143
(152) Page 144
(153) Page 145
(154) Page 146
(155) Page 147
(156) Page 148
(157) Page 149
(158) Page 150
(159) Page 151
(160) Page 152
(161) Page 153
(162) Page 154
(163) Page 155
(164) Page 156
(165) Page 157
(166) Page 158
(167) Page 159
(168) Page 160
(169) Page 161
(170) Page 162
(171) Page 163
(172) Page 164
(173) Page 165
(174) Page 166
(175) Page 167
(176) Page 168
(177) Page 169
(178) Page 170
(179) Page 171
(180) Page 172
(181) Page 173
(182) Page 174
(183) Page 175
(184) Page 176
(185) Page 177
(186) Page 178
(187) Page 179
(188) Page 180
(189) Page 181
(190) Page 182
(191) Page 183
(192) Page 184
(193) Page 185
(194) Page 186
(195) Page 187
(196) Page 188
(197) Page 189
(198) Page 190
(199) Page 191
(200) Page 192
(201) Page 193
(202) Page 194
(203) Page 195
(204) Page 196
(205) Page 197
(206) Page 198
(207) Page 199
(208) Page 200
(209) Page 201
(210) Page 202
(211) Page 203
(212) Page 204
(213) Page 205
(214) Page 206
(215) Page 207
(216) Page 208
(217) Page 209
(218) Page 210
(219) Page 211
(220) Page 212
(221) Page 213
(222) Page 214
(223) Page 215
(224) Page 216
(225) Page 217
(226) Page 218
(227) Page 219
(228) Page 220
(229) Page 221
(230) Page 222
(231) Page 223
(232) Page 224
(233) Page 225
(234) Page 226
(235) Page 227
(236) Page 228
(237) Page 229
(238) Page 230
(239) Page 231
(240) Page 232
(241) Page 233
(242) Page 234
(243) Page 235
(244) Page 236
(245) Page 237
(246) Page 238
(247) Page 239
(248) Page 240
(249) Page 241
(250) Page 242
(251) Page 243
(252) Page 244
(253) Page 245
(254) Page 246
(255) Page 247
(256) Page 248
(257) Page 249
(258) Page 250
(259) Page 251
(260) Page 252
(261) Page 253
(262) Page 254
(263) Page 255
(264) Page 256
(265) Page 257
(266) Page 258
(267) Page 259
(268) Page 260
(269) Page 261
(270) Page 262
(271) Page 263
(272) Page 264
(273) Page 265
(274) Page 266
(275) Page 267
(276) Page 268
(277) Page 269
(278) Page 270
(279) Page 271
(280) Page 272
(281) Page 273
(282) Page 274
(283) Page 275
(284) Page 276
(285) Page 277
(286) Page 278
(287) Page 279
(288) Page 280
(289) Rear Flyleaf
(290) Rear Flyleaf
(291) Rear Flyleaf
(292) Rear Flyleaf
(293) Rear Flyleaf
(294) Rear Flyleaf
(295) Rear Board
(296) Rear Board
(297) Spine
(298) Fore Edge
(299) Scale
(300) Color Palette


Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980

Year
1981
Language
Icelandic
Volumes
3
Pages
988


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Saga Menntaskólans á Akureyri 1880-1980
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff

Link to this volume: 2. b.
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/2

Link to this page: (52) Page 44
https://baekur.is/bok/6aa4ac41-7c68-4c20-8c93-380d02b91cff/2/52

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.