loading/hleð
(21) Page 17 (21) Page 17
17 Aimar kapítnli. Sjcra Ólafur fcr út á skip ræníirgjanna, og aðrir heVtekn- ir mcnn; meðferð á þcim, osfrv. Jrriftjutlæginn ártleigis voru framm settir 2 teinahringar xir vörinni, og var Islentlíngum skipaft að róa, og bar&ir með köölum, alt a&því skipinu, sein stærst var, og altlrei lagöi inn á höfnina; urðu f)á mikil fagnaöarlæti á fteini Tyrkjum, er fyrir voru, f)egar vjer komum upp á skipið; lá alt fólkið, sem tekið hafði verið eýstra, í böndum á j)ilfarinu. Var oss núf)eg- ar brauð gefið, enn vont vatn að drekka; voru f)á austmenn úr böndum teknir, og fieim líka hrauö gefiö; f)ótti J)eim f>etta nýjúngar, f>ví þeir höfðu ekkert feingið, frá því þeir voru teknir. Litlum tíma eptir borðbaldið var jeg kallaöur aptur á skipið, og af yfirkapteininum boðið að setjast; þegar tóku tveir af Tyrkjum, og tveir aðrir, bendur minar, ogsnjeru saman með snæri. Yfirkapteinninn sió þá eptir baki mínu inörg högg, og svo stór, sem honum var unt, uns hljóð mín tóku að mínka; þá var einn tilsettur, sem þjóðversku talaöi, að spyrja mig, hvort jeg vissi ekki af neinum peningum, enn jeg enitaöi því mjög liátt, því jeg vildi, að þeir 2
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Page 49
(54) Page 50
(55) Page 51
(56) Page 52
(57) Page 53
(58) Page 54
(59) Page 55
(60) Page 56
(61) Rear Flyleaf
(62) Rear Flyleaf
(63) Rear Board
(64) Rear Board
(65) Spine
(66) Fore Edge
(67) Head Edge
(68) Tail Edge
(69) Scale
(70) Color Palette


Lítil saga umm herhlaup Tyrkjans á Íslandi árið 1627

Year
1852
Language
Icelandic
Pages
64


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Lítil saga umm herhlaup Tyrkjans á Íslandi árið 1627
https://baekur.is/bok/6faaa758-55ae-4e37-b577-5acacc428325

Link to this page: (21) Page 17
https://baekur.is/bok/6faaa758-55ae-4e37-b577-5acacc428325/0/21

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.