loading/hleð
(22) Blaðsíða 18 (22) Blaðsíða 18
18 sem fyrst vildu slá mig í liel. Að svo mæltu reistu fieir mig á fætur, því jeg gat livorki vel staðiö nje geingið; siðan skipuðu j[ieir mjer apt- ur framm á skipið, og j)á Islendíngar auinkuðu mig, glöddu hinir sig. Jíriðji hapítnli. Unnn bui'tfcrðurundirbúníng og lýsíng rarníngjanna. Umrn nónbil sama dag komu fieir enn með fólk úr landi; f)á gáfu þeir einn austmann laus- an, er hafði visna hötid. Nær náttmálum var oss faungunum vísað niðr í skipið, fiar sem Iiitt fólkið var fyrir, og f)á matur gefinn; síðan lá fiar livur, sem kominn var. Á miðvikudags- morguninn komu fieir enn með fólk, og J)á voru dönsku húsin í einum loga. Allan þann dag voru illmennin að flytja fólkiö, og var því ekk- ert mein gert, eptir að það kom á skipið, Og þeir ljetu enda dátt að úngbörnum. Ef fm nú, lesari góður, viít vita, hvurnig fólk þetta leit út að ásýnd og búnaði, f)á er það satt að seigja misjafnt, sem annað fólk, sumir stórir, sumir litlir,sumir Ijósleitir, sumir svartir; fieir eru ekki allir Tyrkjar, heldur surnir kristnir trúníðíngar úr ýmsum lönduin, norskir, cnskir, fijóðverskir og
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Toppsnið
(68) Undirsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Lítil saga umm herhlaup Tyrkjans á Íslandi árið 1627

Ár
1852
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lítil saga umm herhlaup Tyrkjans á Íslandi árið 1627
https://baekur.is/bok/6faaa758-55ae-4e37-b577-5acacc428325

Tengja á þessa síðu: (22) Blaðsíða 18
https://baekur.is/bok/6faaa758-55ae-4e37-b577-5acacc428325/0/22

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.