loading/hleð
(23) Page 19 (23) Page 19
19 danskir, hvur á sinnar þjóöar klæönaði. Sumir liafa {)ó enn trú sína óafbakaöa; f>eir eru haföir í viðlögum, og fá högg að launum. Tyrkjar eru flestir svartir á háralit, meö rauðar uppháar húur, og gjörðan svirgul umm neðan af silki eða öðrum dýrmætum vefn- aði; þeir eru á síðum kjólum, og liafa umm sig vafiö svirgul af sama efni, fjögra faðma að leingd; í línbrókum, með gula og rauða járn- hrydda skó á fótum, enn sumir gánga berfættir. Jeir hafa rakaðan koll, og ekki skegg, nema á efri vörinni, og eru ekki svo illileigir, sem sumir ætla j^hafa hendur og fætur, sem menskir menn, eingar klær í stað nagla; eingir hnífar standa út úr olbogum jteirra, hnjám eðabríngu, einginn eldur brennur úr augum jieirra, og ekki spúa fieir lieldur eitri og brennisteini, éins og einhvur lýsti j)eim fyrir tíu árum£ Hitt fólkið, renigatarnir, sem trú hafa kastaö, eru eins bún- ir, og j)eir piltar eru jmð, sem vest fara með kristna menn, og voru j)eir það, sem helst drápu hjer fólkiö og misþyrmdu j>ví. 2»
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Page 49
(54) Page 50
(55) Page 51
(56) Page 52
(57) Page 53
(58) Page 54
(59) Page 55
(60) Page 56
(61) Rear Flyleaf
(62) Rear Flyleaf
(63) Rear Board
(64) Rear Board
(65) Spine
(66) Fore Edge
(67) Head Edge
(68) Tail Edge
(69) Scale
(70) Color Palette


Lítil saga umm herhlaup Tyrkjans á Íslandi árið 1627

Year
1852
Language
Icelandic
Pages
64


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Lítil saga umm herhlaup Tyrkjans á Íslandi árið 1627
https://baekur.is/bok/6faaa758-55ae-4e37-b577-5acacc428325

Link to this page: (23) Page 19
https://baekur.is/bok/6faaa758-55ae-4e37-b577-5acacc428325/0/23

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.