loading/hleð
(24) Blaðsíða 20 (24) Blaðsíða 20
20 Fjórði kapituli. Umm burtferð vora til Tyrkjalands, og J>að, scm við bar á leiðinni. T9da d. júlíni., á fimtudagsmorguninn, l jettu ill- virkjarnir akkerum, undu upp segl, og lileyptu af níu fallstykkjaskotum, tóku stefnumið í Iiádeig- isátt, og liöfðu besta byr í jnjár vikur. Islend- íngar báru sig í fyrstunni aumlega, er jþeir mistu sjónar á landinu, enn hvur liuggaði annann með gvuðsorði, konur sem kallar, úngir sem gamlir, j)TÍ gvuð liafði veitt því fólki gott.skyn á gvuöi sínum. 20ta d. júlím. voru þær mæðgur Margrjet- arnar, kona sjera Jóns heitins og dóttir Jteirra hjóna, svo og Jón son fieirra, sótt á liitt skip- ið, og llutt á j»að skipið, sem jeg ogmínirvor-. um á; þá var jeg og kona mín, ogbörnokkar, tekin frá hinufólkinu, og feinginn annar sama- staður; oss fæ’rð gömul segl og svart einskeptu- tjald að liggja við, og seglum tjaldað kringum pss, og f>ar eð dimt var niðr í skipinu, loguðu |>ar lampar nótt og dag, og urnin oss var húið hvurt kvöld, og mat feingum við af rjettum eða horði höföíngjanna, og á meðan mjöðtunnur j)ær og bjórtunnur, er rænt hafði verið í Vest- manneyjum, hrukku til, feingunt við af f)eim að
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Toppsnið
(68) Undirsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Lítil saga umm herhlaup Tyrkjans á Íslandi árið 1627

Ár
1852
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lítil saga umm herhlaup Tyrkjans á Íslandi árið 1627
https://baekur.is/bok/6faaa758-55ae-4e37-b577-5acacc428325

Tengja á þessa síðu: (24) Blaðsíða 20
https://baekur.is/bok/6faaa758-55ae-4e37-b577-5acacc428325/0/24

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.