loading/hleð
(26) Page 22 (26) Page 22
22 um heimi, enn illvirkjarnir tóku J)að til ráðs, að {>eir slátruðu einum hrút, ákaflega feitum, sem var á skipinu, eins og til oflúrgjörðar, annaðhvort handa djöflinum, eða ejnhvurjum sínum afgvuði; hann hjuggu þeir sundur í tvo parta, og köstuðií sínum helmingi á hvora síðu við skipið útbyrðis, enda sefaðist stormurinn innan fárra daga. 9da d. ágústm. koinum við t.il Spánar; {>á rákust á oss, eða mættu oss, sjó- reyfarar á sex ski]>um; urðu illmennin {>á geysi- lega liræddir umm sín efni, {>ví {>egar þeirsáu, að hinir hjuggust til bardaga, hristust, titruðu og skulfu þeir allir, sem hundar komnir af , sundi; enn {>;i nær kom, reyndust {>að l’yrkjar, hinum að öllu likir, og höfðu lagt út fvrir fjórtán dögum á 27 ski]>um, til að ræna, stela, drep'a og myrða kristha menn. llta d. ágústm. lögðum við inn Njörfasund garnla, erskilurálf- urnar, ímesta hraðhyri, og liinn 17da (eða 19da) komum vjer til Algeirshorgar, {>ar er illmennin áttu heima, og {>egar er akker kendu grunns, var {>að hið fángaða fólk i mesta hasti í land flutt, og {>á voru nú stórar hörmúngar á ferðuin hjá oss auinum mönnum.
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Page 49
(54) Page 50
(55) Page 51
(56) Page 52
(57) Page 53
(58) Page 54
(59) Page 55
(60) Page 56
(61) Rear Flyleaf
(62) Rear Flyleaf
(63) Rear Board
(64) Rear Board
(65) Spine
(66) Fore Edge
(67) Head Edge
(68) Tail Edge
(69) Scale
(70) Color Palette


Lítil saga umm herhlaup Tyrkjans á Íslandi árið 1627

Year
1852
Language
Icelandic
Pages
64


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Lítil saga umm herhlaup Tyrkjans á Íslandi árið 1627
https://baekur.is/bok/6faaa758-55ae-4e37-b577-5acacc428325

Link to this page: (26) Page 22
https://baekur.is/bok/6faaa758-55ae-4e37-b577-5acacc428325/0/26

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.