loading/hleð
(39) Page 35 (39) Page 35
35 múkurinn, og yfir lionum var borift á }>rem staung- um blátt silki. Jegar skari }>essi kemur að búsi þess, sem veikur erj nemur hópurinn staðar fyr- ir utan, enn múkinum einum rým gefið til inn- gaungu, enn söfnuðurinn kastar })á öllum kert- isstubbunum logandi eptir bonum, og að,})ví búnu fer bvur í sitt liús aptur. Múkurinn hef- ur tösku á hálsinum, og bjöllu, sem ætið hríng- ist. 1 bæ þessum fá klukkurnar aldrei livíld. Múkarnir eru eptir }>eirra tegund eða orðu með })ví móti, sumir grámúkar, sumir hvítmúk- ar, og sumir svartmúkar. Nöfn taka f>eir af kjólalitum sínum; ekki liafa })eir annað á sjer, enn skyrtur einar undir öklasíðum kjól eða kápu; hvorki brók nje buxur, enn upp umm hálsinn hafa}>eir mjög stutta kápu; upp úr lienni geing- ur rúmur liattur; trjeskó hafa })eir sumir á fót- um, og kjólinn að sjer hneptan með trjebnöpp- um og snærishneslum; belti liafa }>eir umm sig af kaðal, með mörgum pjeturshnútum, og nær annar endinn eins lángt niður, og kjóllinn; í beltinu bera þeir'bók, til að sjá sem lögbækur vorar fornu; hún er til vinstri siöu, enn talna- band þeirra á ena hægri; rjett framan á sjer hafa þeir tóbakspípu, feykilega lánga; skegg i*
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Page 49
(54) Page 50
(55) Page 51
(56) Page 52
(57) Page 53
(58) Page 54
(59) Page 55
(60) Page 56
(61) Rear Flyleaf
(62) Rear Flyleaf
(63) Rear Board
(64) Rear Board
(65) Spine
(66) Fore Edge
(67) Head Edge
(68) Tail Edge
(69) Scale
(70) Color Palette


Lítil saga umm herhlaup Tyrkjans á Íslandi árið 1627

Year
1852
Language
Icelandic
Pages
64


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Lítil saga umm herhlaup Tyrkjans á Íslandi árið 1627
https://baekur.is/bok/6faaa758-55ae-4e37-b577-5acacc428325

Link to this page: (39) Page 35
https://baekur.is/bok/6faaa758-55ae-4e37-b577-5acacc428325/0/39

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.