loading/hleð
(41) Page 37 (41) Page 37
37 allar gull- og silfri baldírafiar, með Ijómandi giinsteinum; einir skór falleigir kosta sextíu ríkisdali, og hugsafii jeg með mjer: soddan kvendi kosta nokkuð, því f)ær eru líka vel vaxnar og fallegar, allar dökkar a hár, enn matur er fiar dýr; einn selníngur kostar sextan skildínga, og máltíðir f)ar eru ekki saðsamar. Á hvurjum morgni sá jeg hundrað manns fara f>ar umm öll stræti. Tveir og tveir geingu ljöfr- aðir saman, sem sambandshestar; þeir voru» klæðlausir, nema vesæl rýja huldi blygðun þeirra, og tveir menn fóru með f)eiin, sein jeg hjelt, að yfir hina væru settir. Með f)essum hóp var lijörtur með söguöum hornum, og tveir stórir hrútar, einn refur og einn marköttur, háðir á rauðum klæðum; f)eir báðir geingu á apturfót- unum, og á fæim höfðu þeir svartaskó, hatt á höfði, og korða eða verjur við síðu bundnar; í hárauöum buxum, og hjeingu lángar róur aptur Úr' þeiin; jeg vissi aldrei, hvað þetta átti að þýða. Enn fremur sá jeg þar dýr það, er þeir kalla böfiel, á borð við stærstu uxa, enn með eins og hrútshornum; feiti skal eingin í þeim Vera, hvorki utan nje innan; þau draga fulla vagna með járn, salt, steinkol og öðru fleira.
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Page 49
(54) Page 50
(55) Page 51
(56) Page 52
(57) Page 53
(58) Page 54
(59) Page 55
(60) Page 56
(61) Rear Flyleaf
(62) Rear Flyleaf
(63) Rear Board
(64) Rear Board
(65) Spine
(66) Fore Edge
(67) Head Edge
(68) Tail Edge
(69) Scale
(70) Color Palette


Lítil saga umm herhlaup Tyrkjans á Íslandi árið 1627

Year
1852
Language
Icelandic
Pages
64


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Lítil saga umm herhlaup Tyrkjans á Íslandi árið 1627
https://baekur.is/bok/6faaa758-55ae-4e37-b577-5acacc428325

Link to this page: (41) Page 37
https://baekur.is/bok/6faaa758-55ae-4e37-b577-5acacc428325/0/41

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.