loading/hleð
(52) Blaðsíða 48 (52) Blaðsíða 48
48 Sakkaríasar; þessi maður lijet Úlf. Rakkal. Með honum var jeg í þrettán daga, og í Fríslandi íjóra; |>ar sa jeg ekkert gras, enn nóg af rauð- uin sandi. Frá þeim stað Rottbæ sigldu sama dag 65 skip, og ætluðu flest af [>eim til Dan- merkur, að kaujta uxa. 22ann d. martsm. fór- um vjer frá Fríslandi. Ilinn 26ta sá jeg Svía- ríki, og dæginn eptir komurn vjer til Krónu- borgarkastala eða llelsingjaeyri, og [róttist jeg [)á nær sem heiin kominn til Islands. ^egar er jeg jiorn bjer á land, fann jeg [tann fróma mann Pjetur Jakobsson; hann baíði verið í sjö ár fógeti í Vestmanneyjum. Hann tók mig und- ir eins beinr til sin og sinna. Eptir máltíð gjörða var hann kallaður að fylgja liki kaup- manits nokkurs; fór jeg [>á með bonum, og heyrði danska likræðu. Síðan var rnjer unrin kvöldið af þeim presti, er liana Iijelt, boðið til gesta; nafn hans er mjer úr minni liðiö. Ilaim spurði mig að mörgu. Gestaboð jietta gjöröi Iiann óefað í [>vi skyni, að boðsmenn skyldu aumkvast yfir mig, enn af því varö [>ó ekki. Sjálf- ur gaf hann mjer einrl dal oggóðan hatt, ogátti bann [>ó sjálfur fjölda barna. Pjetur og kona lians gáfu mjer ganila skyrtu, borinn kraga, og
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Toppsnið
(68) Undirsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Lítil saga umm herhlaup Tyrkjans á Íslandi árið 1627

Ár
1852
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lítil saga umm herhlaup Tyrkjans á Íslandi árið 1627
https://baekur.is/bok/6faaa758-55ae-4e37-b577-5acacc428325

Tengja á þessa síðu: (52) Blaðsíða 48
https://baekur.is/bok/6faaa758-55ae-4e37-b577-5acacc428325/0/52

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.