loading/hleð
(57) Blaðsíða 53 (57) Blaðsíða 53
53 og náftum Vestmanneyjum hinn 6ta d. s. m., eptir, fyrir mig, næstum eins árs burtuveru og hraknínga. 5egar jeg kom í land, tókjegmjer til þakka, að j)að hið íátæka fólk, er j)ar var, tók við mjer, eins og j)að hefði vin sinn úr helju heimt, og keptist við að víkja mjer góðu; mín fátæka dóttir, og sá frómi mann, Oddur Pjetursson, tóku mig til sin. Dæginn eptir fór jeg til lands, að hitta mina kjæru ættmenn og vini, er tóku móti mjer með fullkomnum íogn- uði, og spurðu tíðinda. Ilvur keptist við annann, að gera mjer sem mest gott, og er mjer eigi unt, að telja jiað alt upp. Ilerra Oddur Ein- arsson, og kona hans, breyttu við mig, sem jieirra hjartanlegur son verið heíði, og var jeg útleystur með stórgjöfum, og margan styrk fjekk jeg af öðrum, sjera Sigurði og konu hans, sjera Snæbirni, Gísla Oddssyni og konu lians, sjera Jóni Bergssyni, Erlendi Ásmunds- syni, Jorleifi Magnússyni, og mínum lögmanni, herra Gísla Hákonar.syni, ciimig af mörgum öðrum, skyldum sem vandalausum, livurja alla mjer er ómögulegt upp að telja, er sýndu á mjer vesælum og allsjiurfa sitt meðaumkvunar- hjarta, og bróðurlegt tryggöa- og ástarþel, fyrir
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Toppsnið
(68) Undirsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Lítil saga umm herhlaup Tyrkjans á Íslandi árið 1627

Ár
1852
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Lítil saga umm herhlaup Tyrkjans á Íslandi árið 1627
https://baekur.is/bok/6faaa758-55ae-4e37-b577-5acacc428325

Tengja á þessa síðu: (57) Blaðsíða 53
https://baekur.is/bok/6faaa758-55ae-4e37-b577-5acacc428325/0/57

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.