(12) Blaðsíða 10
Með lögjum skal landið^byggja.
Frá Gragás allt fram á okkar dag
var öllu snúið þeim ríku í hag
en við - vorum þrælkuð
Ellefu hundruð og eins árs
er sundrung vor
en í samstöðunni -
felst sigur vor.
Lag: Gunnar Edander
Texti: Dagný og Kristján
SÖNGUR UM KVENMANNSLAUSA SÖGU " ÍSLENDIHGA"
Já, kvennmannslaus í kulda og trekki
kúrir saga vor
konurnar eru þar allavega ekki
þó ekki dræpust þær allar úr hor.
Fræðingarnir sleppa þeim stundum
og starf þeirra er ekkert til að fást um.
Hvar voru allar íslenskar konur?
Einhverjar hafa verið hér
því karlmaðurinn er konu sonur
hann kemur undan henni og sér.
Ég spyr - Hver var að raka
hver var að spinna
kemba og tæja
og kúnum að sinna,
spyr því það vantar alveg vitneskju um það
í fjósunum voru kýr og kálfar
mjólkuðu kýrnar sig kannski sjálfar?
eða gerðu karlmenn það -
rétt eins og allt annað?
- Viðlag -
Það er ekki vanþörf að athuga þetta
því enginn veit neitt í sinn haus
um það hví allt gekk eins og í sögu-
og sagan alveg kvenmannslaus.
Þá var kvenfólk að vinna
eins og vant er hjá þrælum
en karlarnir lágu
inn í bælum
að skrifa íslendingasögurnar.
í fjósunum voru kýr og kálfar
mokuðu kýrnar flórinn sjálfar?
eða gerðu karlmenn það
rétt eins og allt annað ?
- Viðlag -
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Band
(52) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Band
(52) Band