
(16) Blaðsíða 14
Afcrir
kvennasöngvar
ÚTKALL ( A LÍO-'LÍO-LA )
Að konur séu fríðar
fákænar og blíðar
er helvítis haugalygi
er helvítis haugalygi.
Að konur séu klaufar
og í kollinum heldur daufar
er helvítis bölvað blaður
sem brátt skal kveðið niður.
A lío-lío-la
löng er þessi barátta
en saman verðum við að standa
saman verðum við að standa
A lío-lío-la
löng er þessi barátta
en saman verðum við að standa
verkakonur allra Xanda.
Þó þunnt sé umslagið okkar
þá eigum við sífellt að þakka
fyrir það að fá soldið að vinna
fyrir það að fá soldið að vinna.
Þó þunnt sé umslagið okkar
þá eigum við sífellt'að þakka
fyrir það að fá soldið að vinna
og fara heim þegar aflast minna.
A lío-lío-la
löng er þessi barátta
en saman verðum við að standa
saman verðum við að standa
A lío-lío-la
löng er þessi barátta
en saman verðum við að standa
verkakonur allra landa.
Þeir vilja ekki sjá eða sinna
okkar sjálfsögðu þörf til að vinna
en kalla svo á okkur einhvern daginn
en kalla svo á okkur einhvern daginn.
Þeir vilja ekki sjá eða sinna '
okkar sjálfsö^ðu þörf til að vinna
en kalla svo á^okkur einhvern daginn
til að efla þjóðarhaginn.
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Band
(52) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Band
(52) Band