
(29) Blaðsíða 27
VfSITÖLUFJÖLS KYLDAN
Það er margt sem vita þarf ef maður stofnar heimili
svo merkilega geta hlutir snúist við á stundinni.
Allir þurfa allavega að eiga íbúð fallega
og sófasett að sitja í og sjónvarp til að týnast í
og þvottavél og saumavél og hrærivél og eldavél
og myndavél og slattuvél og hakkavél og vaðstígvél
og berjara og bankara og dísildós 'upptakara,
alsjálfvirkan tannbursta og rafmagnsplötuspilara.
Nauðsynlegt er líka að eiga frystikistu fallega,
flestir eru þreyttir eftir akstur tryllitækjanna.
Og vinna alla vikuna og vitanlega sunnudaga,
helst líka alla helgidaga, vinnan göfgar vissulega.
Ja, nauðsynlegt er sannarlega að hafa úti öll sín ráð,
enginn ^efur konu auga fyrr en þessu marki er náð.
Og ef þu^verður duglegur og gráðugur og gírugur
og fram ur hofi hófsamur, þú nærð því marki níræður.
Ég veit^þú verður þreyttur eftir þetta allt um jólin.
Farðu þá og fleygðu þér í nýja rafmagnsstólinn.
Lag: Tom Lehrer
Texti: örn Bjarnason
VANÞRÓAÐ VELFERÐARRÍKI
Ég ræð yfir þessu litla ríki
slubb, slubb og slummm og dó
ekki er hægt að lifa svo öllum líki
slubb, slubb og slummm og dó.
Við erum vanþróað velferðarríki
slubb slubb og slummm og dó
Hver hefur sagt að einhver svíki?
slubb slubb og slummm og dó.
Hver fær við því gert þótt^friðurinn víki
slubb slubb og slummm og dó
Gott er í dollarans dýrðarríki
slubb slubb og slummm og dó ...
Lag og texti: Pétur Pálsson
lAnleysi
Ég hef dregið fagran fisk úr sjó
farið með öngul o^ net,
lítið sem ekkert a ég þó
og engan víxil fengið get.
Með höndum mínum reisti ég húsið þitt
hart að vinnunni gekk,
en það er lítið lanið mitt
og lán hjá þér ég alls ekki fékk.
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Band
(52) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Band
(52) Band