loading/hleð
(19) Blaðsíða 17 (19) Blaðsíða 17
í>VÍ enn er kúgun og enn er þrælkun. Risum uppj rísum upp, rísum upp, upp, upp, og látum ekki ljúga að okkur lífið er og verður stríð. Það þýðir lítið að þegja og vona. Rísum upp, rísum upp, rísum upp,upp, upp, annars verður þetta alltaf svona alla þeirra valdatíð. Við skulum ekki þola þetta. Rísum upp, rísum upp, rísum upp, upp, upp, því að stríðið milli stétta það stendur hér og nú. Við skulum ekki o.s.frv. (öll vísan endurtekin) Því að stríðið o.s.frv. (hálf vísan endurtekin) Það stendur hér og nú. (lokalínan endurtekin) Texti: Dagný og Kristján Lag: ítalskt VERKAKONAN Ég hef alltaf verið verkakona - hef lifað lífi mínu svona; aldrei getað veitt mér neitt launin illa greidd, launin illa greidd, já - yfirleitt Ég vakna klukkan sjö að morgni fer í föt sem eru orðin illa slitin af ofnotkun, því ég á ekki neitt því ég á ekki neitt, já - yfirleitt Ætíð ég hef verið verkakona - annað ekki fæ ég að vinna við. MÍn ævi hefur alltaf verið svona og ekki veitti af að hækka kaup við mig - kaup við mig.
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Band
(52) Band


Syngjandi sokkar

Ár
1978
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
52


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Syngjandi sokkar
https://baekur.is/bok/724abb58-ba99-49db-89c4-a416b8765956

Tengja á þessa síðu: (19) Blaðsíða 17
https://baekur.is/bok/724abb58-ba99-49db-89c4-a416b8765956/0/19

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.