loading/hleð
(121) Blaðsíða 113 (121) Blaðsíða 113
— Lofaöu mér aö fylgjast með ykkur heim til Borgar og vera hjá ykkur, baö hún hann. Frú Alma rétti henni ósjálfrátt höndina, og Ormarr hneigöi höfuöiö, til merkis um að bæn hennar væri upp- fylt. Frú Alma skalf eins og hrísla frá hvirfli til ilja. Ormarr og Kata gamla stóðu sitt hvoru megin viö hana,. til þess aö vera henni til stuðnings. Örlygur á Borg stefndi beint á prédikunarstólinn. Rétt fram undan honum nam hann staðar og sagöi: — Áður en eg, útrekinn, yfirgef þetta hús, sem það lítur út fyrir að djöflinum hafi tekist að vinna frá guði, skal eg fúslega svara því, sem um var spurt. Hann benti á prestinn og hélt áfram: — Þarna stendur faðir barnsins. Þegar frú Alma heyrði þau orð, fanst henni alt í einu sá strengur bresta, sem strengdur hafði verið stríöara og stríðara í sál hennar síðustu mánuðina. Andlitsdrætt- ir hennar urðu slakir og svipurinn sljór. Hún hætti að skjálfa, og stóö grafkyr. Augnaráðið depraðist. Henni fanst hún sökkva niður í þokudjúp. Svo fann hún til einskis framar. Ljós skynjunar hennar var slokknað, — sál hennar var flúin inn í þá eilífð, sem hún var runnin úr. Að eins líkaminn stóð eftir, óskaddur og lifandi, eins og lifandi minnisvaröi yfir flúnu sálinni hennar, eins og yfirgefið hús, sem lögmál náttúrunnar bannar að hrapa, jafnvel eftir að siðasti íbúinn, síðasta hugsunin, er flúin leið sína. Þegar Örlygur hafði mælt þetta, varð ys og þys af undrun og skelfingu í kirkjunni. En að eins örskamma. stund — svo sló öllu aftur í dúnalogn. Síra Ketill stóð fölur í prédikunarstólnum. Alt hrundi, sem hann hafði bygt. Öllu öðru hafði hann búist við. Flvers konar vörn, 8
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Saurblað
(134) Saurblað
(135) Saurblað
(136) Saurblað
(137) Band
(138) Band
(139) Kjölur
(140) Framsnið
(141) Toppsnið
(142) Undirsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Úr ættarsögu Borgarfólksins

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
4
Blaðsíður
548


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Úr ættarsögu Borgarfólksins
https://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16

Tengja á þetta bindi: Danska frúin á Hofi
https://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/2

Tengja á þessa síðu: (121) Blaðsíða 113
https://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/2/121

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.