loading/hleð
(55) Blaðsíða 47 (55) Blaðsíða 47
47 Vér gefum hneykslanlegt eftirdæmi jafnvel með því einu aö þ o 1 a, a'ö nokkur hæöi, eöa aö eins aö nokkrum sé sama um guös heilögu boðorð. En hver sá, sem hneyksl- ar einn af þessum smælingjum — honum væri betra, að mylnusteinn væri hengdur um háls honum og honum sökt í sjávardjúp. Því helvítis glóandi gin bíður hans á dómsdegi, og hann mun bölva föður sínum og móöur sinni, og þeirri stund, þegar hann var i heiminn borinn. Þannig var kenning síra Ketils. Þaö var himnaríki og helvíti. Og hann lét ekki sitja við orðin ein. Hann gaf gaum að öllu innan sveitar. Og fyndist hon- um einhverju ábótavant, fann hann óðara að því. Og hann var harðtækur með þær lagfæringar, sem honum fanst við þurfa. Og alt varð að fara eins og hann vildi. Þvi hann talaði í nafni drottins og eftir hans boði. Ýms ólög- leg hjúskaparsambönd, sem voru ára-tuga að aldri, tókst hann á hendur að gera „guöi velþóknanleg", og það bar við oftar en einu sinni, að gráhærð brúðhjón stóðu fyrir altarinu og fullorðin börn þeirra voru við brúðarvígsl- una. Vandlætingafárið át um sig, út frá prestssetrinu, og barst að lokum inn á hvert heimili. Einstöku menn hristu reyndar höfuðið; og þeir, sem fyrir skellinum urðu, mölduðu í móinn,— en inst i hjarta sínu voru þeir ekki lausir við að dást að prestinum samt sem áður. Og and- stöðulítið létu þeir hann leiða sig á „rétta braut“. Síra Ketill krafðist þess fyrst af öllu, að fólk sækti kirkju, til þess að hlusta á guðs sanna orð. Til þess að opna guði leið að hjörtum sínum. Ef einhverir létu ekki sjá sig við kirkju svo sunnudögum skifti, heimsótti hann þá; talaði mildilega um fyrir þeim; bar þeim á brýn, að það væri skylda þeirra gagnvart sinni eigin sál, að útiloka ekki sjálfa sig frá félagi andans við drottinn. Á
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Saurblað
(134) Saurblað
(135) Saurblað
(136) Saurblað
(137) Band
(138) Band
(139) Kjölur
(140) Framsnið
(141) Toppsnið
(142) Undirsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Úr ættarsögu Borgarfólksins

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
4
Blaðsíður
548


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Úr ættarsögu Borgarfólksins
https://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16

Tengja á þetta bindi: Danska frúin á Hofi
https://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/2

Tengja á þessa síðu: (55) Blaðsíða 47
https://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/2/55

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.