loading/hleð
(64) Blaðsíða 56 (64) Blaðsíða 56
56 heföi getaö nálægt þau livort öSru. En þaö varö ekki úr. Því þó að síra Katli aö nokkuru leyti tækist aö villa karli fööur sínum sjónir, þá tókst honum ekki aö sýnast annar en hann var í augum konu sinnar. Hún — og Kata gamla — voru einu manneskjurnar, sem sáu hann út, hvor á sína vísu. En þótt þær sýndu hvor annari mikinn trúnaö, þá mintust þær þó aldrei á síra Ketil sín á milli. Báðar höföu þær sínar ástæöur til þess, þótt það líklega væri þeim ekki ljóst. Það var óhugsandi að frú Alma gæti fengiö af sér að ámæla þeim manni, er hún var gift, við nokkurn mann. Og ekkert var Kötu gömlu fjær skapi, en aö ráðast á garðinn þar sem hann var lægstur. Kata gamla var lika eina manneskjan á prestsetrinu, sem sá hvernig á fór milli prestshjónanna. Og eini maðurinn, sem auk hennar hafði grun um það, var Örlygur á Borg; en hann fékk aldrei grun sinn verulega staðfestan, svo þaö var hágt fyrir hann að gera nokkuð um þau mál. Kata gamla, sem aldrei hafði verið við karlmann kend, hafði aldrei gefiö nokkurri sál traust sitt og trúnaö í neitt álíka ríkum mæli og dönsku frúnni. Hún fann meö sjálfri sér, að sál hennar var hrein og óspilt, eins og hennar eigin sál; hún fann hjá henni það fullkomna traust, þá algerðu vöntun á tortrygni og efa, sem hver sá þarf við, er vill vita og skilja annað og meira en það, sem algeng skilningarvit skynja; og þar að auki fann hún hjá henni þær sálargáfur og þaö hug- myndaflug, sem einnig er nauðsynlegt. Hún reyndi hana hvað eftir annað, án þess að frú Alma hefði grun um það, og stóðst hún þó allar raunirnar. Fyrst og fremst var um að gera algerða þögn — af eigin hvötum. Maður varð — óbeðinn — að þegja yfir öllu, sem maður vissi, þangað til maður var viss um, að þaö, að segja þaö öðr-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Saurblað
(134) Saurblað
(135) Saurblað
(136) Saurblað
(137) Band
(138) Band
(139) Kjölur
(140) Framsnið
(141) Toppsnið
(142) Undirsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Úr ættarsögu Borgarfólksins

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
4
Blaðsíður
548


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Úr ættarsögu Borgarfólksins
https://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16

Tengja á þetta bindi: Danska frúin á Hofi
https://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/2

Tengja á þessa síðu: (64) Blaðsíða 56
https://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/2/64

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.