loading/hleð
(60) Blaðsíða 52 (60) Blaðsíða 52
52 Hann rannsakaði vilja sinn og fann, að hann var hreinn. En ef til vill var það líka stærilæti? Ef til vill var honum sjálfum óleyfilegt að kveöa upp nokkurn dóm yfir sinu eigin hjarta, — það bar víst guði einum að gera. Hetjan sterka var lögð banaspjóti. Orð sonar hans höfðu sært hjarta hans eins og eitraðar örvar. Og eitur efans og hugsýkinnar át meir og meir um sig í sál hans. Og veturinn leið. Og með hverjum degi varð honum grunurinn um það ljósari, að einhver ógæfa biði hans. Með hverri nóttu óx óróinn og kvíðinn i hjarta hans. í lok marzmánaðar fékk hann bréf frá Ormari syni sínum, er þá var í ítalíu. Hann skrifaði, að sér og konu sinni liði báðum vel. Rúna hafði í byrjun mánaðarins eignast son, sem þeg- ar var skírður, og látinn heita Örlygur i höfuðið á hon- um, og mæðginunum leið báðum ágætlega. Rúna og hann sjálfur voru bæði glöð og ánægð. Það leit út fyrir að Rúna hefði gleymt sorgum sínum og öll- um áhyggjum, og liann reyndi að koma henni bjá öllu, er gæti sært hana og mint hana á liðna tímann. Hon- um sjálfum var hvildin þægileg, og órói hjarta hans var horfinn, fanst honum. Hann langaði að eins heim til Borgar, til þess að taka til óspiltra málanna við búskapinn, og setjast að nýju að á æskuheimili sinu, — og hann langaði til að gera hon- um, föður sínum, ellidagana eins létta og þægilega og honum var framast unt. Þau ætluðu því að snúa heim, hjónin, eins snennna og hægt væri. Þau myndu koma til íslands í byrjun júní- mánaðar, og þá láta eins og barnið væri fyrir skömmu fætt. Það hlaut að vera hægt að komast hjá, að nokkur
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Saurblað
(134) Saurblað
(135) Saurblað
(136) Saurblað
(137) Band
(138) Band
(139) Kjölur
(140) Framsnið
(141) Toppsnið
(142) Undirsnið
(143) Kvarði
(144) Litaspjald


Úr ættarsögu Borgarfólksins

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
4
Blaðsíður
548


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Úr ættarsögu Borgarfólksins
https://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16

Tengja á þetta bindi: Danska frúin á Hofi
https://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/2

Tengja á þessa síðu: (60) Blaðsíða 52
https://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/2/60

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.