(14) Blaðsíða 10
10
Sex atkvæða orð.
fs-a-fjarð-ar-djúp-ið. Ey-j a-fjall-a-j ök-ull.
Breið-a-merk-ur-sand-ur. Vatn-a-jök-uls-
veg-ur.
Barn og' miis:
Eitt sinn var barn, sem sat á stól, og
hjclt á bók, sem það las í; þá kom þar
að mús og gekk að ask, sem stóð við rúm
og mjólk var í, sem það barn drakk, er
það varþyrst. Nú var sú mús mjög svöng
og þyrst, og vill því fá sjer ögn af mjólk.
Hún stökk þá upp á barm á ask, en sá
að hún gat ei náð í mjólk, því sjálf var
hún svo stutt, og gat ei teygt sig nóg;
hún stökk þá í botn og stóð í mjðlk upp
í kvið. Nú sá það barn, sem las í bók,
og leizt ei vel á þá mús, sem drakk frá
því. það hljóp að ask, sem mús var í,
og tók í hans lok, svo það fjell. Þá hló
það barn að mús, sem komst nú ei
burt og stóð í mjólk. Mús sat þar svo um
stund og drakk eins og hún gat. En nú
vill barn sjá, hvað um mús er, tók í lok
á ask og lauk því upp. þá stökk upp
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Saurblað
(22) Saurblað
(23) Band
(24) Band
(25) Kjölur
(26) Framsnið
(27) Kvarði
(28) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Saurblað
(22) Saurblað
(23) Band
(24) Band
(25) Kjölur
(26) Framsnið
(27) Kvarði
(28) Litaspjald