loading/hleð
(18) Page 14 (18) Page 14
14 aöist sín þá svo mjög, að hann þagnaði. Þarna lá hann í sundinu og Jtomst ekki burtu nærri því heilt dagsmark, þangað til vinnukona nokkur kom að honum af til- viljnn. Hann var þá borinn inn í bað- stofu, og síðan var farið að gæta að, hvað að honum gengi. Sást þá, að fóturinn var genginn úr liði og ákaflcga bólginn orðinn. Presturinn bjó á næsta bæ, og var þang- að örskammi; var hann undir eins sóttur, og kippti hann íætinum í liðinn, og veitti það þó örðugt vegna bólgunnar. Helgi kenndi þá svo mjög til, að hann æpti há- stöíum, og herti sig þó upp svo sem hann gat, lá hann síðan rúmfastur eitthvað í mán- uð, og var lengi haltur á eptir. En eptir þetta áfall varð Helgi allur annar maður; ginnti aldrei framar nokkurn mann nje hræddi, og varaði hvert barn við að gjöra það. Wokliiir Kallgríms mál PjetwrssoMar. 1. Árla dags alla morgna við orð guðs haltu ráð.


Stafrófskver handa börnum.

Author
Year
1861
Language
Icelandic
Pages
24


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Stafrófskver handa börnum.
https://baekur.is/bok/9c1b0a4e-4eec-4eee-b690-6c0a62c13492

Link to this page: (18) Page 14
https://baekur.is/bok/9c1b0a4e-4eec-4eee-b690-6c0a62c13492/0/18

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.