(12) Page 12 (12) Page 12
m i2 í Kaupmannahöfn. f)eir sem gefa einn dal, fá félagstíðindin ókeypis; liinir, sem gefa þrjá dali, fá allar bækur félagsins sem prentaðar verða; þó skulu þeir liafa goldið tillag sitt í síðasta lagi innan ársloka, það ár sem bæk- urnar koma út, enda sé ekki í skuldum við félagið að undanförnu. :y,i. Félagar skulu liafa goldið tillög sín fyrir hver árslok; haíi þeir ekki goldið, skal krefja þá bréflega; gjaldi þeir ekki á öðru ári skal krefja þá enn bréflega, og ef þeir hal'a þá ekki goldið innan árs loka, skuln þeir vera úr félaginu. 34. Nú vill nokkur segja sig úr vorum fé- lagskap, gefi það forseta bréflega til vit- undar, og skal liann lýsa því á samkomu, en skrifari bókar það. Sá sem ekki hefir sagt sig úr félaginu innan Júnímánaðar loka greiði tillag sitt fyrir það ár. 35. Félagsmenu skal kalla til fundar með boðsbréfi, og skal í því segja aðalefni þeirra mála sem forseti ber upp.


Lög Hins íslenzka bókmentafélags.

Year
1858
Language
Icelandic
Pages
16


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Lög Hins íslenzka bókmentafélags.
https://baekur.is/bok/a03a8579-34c4-435c-ae60-179f89463f73

Link to this page: (12) Page 12
https://baekur.is/bok/a03a8579-34c4-435c-ae60-179f89463f73/0/12

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.