
(7) Blaðsíða 7
14.
Hvor deild félagsins kýs sér fjóra em-
bættismenu: forseta, féhirði, skrifara og'bóka-
vörð; þessir eru stjórnendur félagsins.
13.
Enn fremur kýs hvor deild varaforseta,
varaféhirði, varaskrifara og varabókavörð,
hinum til aðstoðar, og til að koma í stað
þeirra þegar nauðsyn ber til.
16.
Embættismennog varaembættismennskulu
Itafa starf sitt á hendi árlángt, og ekki lengur,
nema félagsmenn kjósi þá aptur.
17.
Enginn má hafa tvö embætti i senn.
18.
Embættismenn skal kjósa eptir dugnaði,
en ekki eptir metorðum; því má eiigau kjósa
til embættis, sem eigi er Íslendíngur, eða
þekkir lsland, og talar og skrifar íslenzka
túngu eius vel og Islendíngur.
19.
Embættismeun eru skyldir að koma á
alla fundi, nema brýn nauðsyn banni.
20.
Sérhver embættismaður er skyldur að gjöra