
(6) Blaðsíða 6
%% 6 §&
sem það lætur prenta, í dagblöðutu og tíma-
ritum, svo skal og- semja skýrslu um at-
hafnii' og íjárliag felagsins á hverju ári, og
auglýsa hana í frettahlöðum, en um hvern
fund ef forseta þykir þess þörf vera.
11.
Forsetum er heimilt að gefa allt að 20
af hverri hók, sem felagið lætur prenta,
bókasöfnum eða einstökum mönnum, hvar
sem að eru, en þeir skýri frá á ársfundi,
hvað og hverjum gelið se.
12.
Félagið skal jafnan eiga fastan sjóð, og
geyma vandlega og láta ávaxtast; sjóð þenna
má ekki skerða, en ekki er skylt að auka
hann l'ramar en athafnir félagsins leyfa, og
skal framkvæmd þeirra jafnan vera í fyrir-
rúmi, að tilgánginum verði sem hezt fram-
gengt.
Annar Kapítuli.
Um Iögun felagsins.
13.
Félaginu er skipt í tvær deildir, á öunur
samkomustað í Reykjavík, en önnur í Kaup-
mannahöfn.