(12) Blaðsíða [12]
og í Evrópu. Myndir eftir Kristján eru m.
a. í Worcester Museum og víðar. Listasafn
íslands á 3 myndir eftir hann.
83 Blaðadrengur olía 75 x100 1927
84 Vetur á Þingvöllum olía 76 x102 1932
ÓLAFUR TÚBALS f. 13. júlí 1897 að
Múlakoti í Fljótshlíð, d. 7. marz 1964.
Lærði hjá Asgrími Jónssyni og á Listahá-
skólanum í Kaupmannahöfn 1928—1929.
Hann bjó síðan í Múlakoti og eru flest verk
hans landslagsmyndir úr Fljótshlíðinni.
Listasafn Islands á 9 myndir eftir Olaf.
85 Úr Fljótshlíðinni olía 80x100 1940
86 Útsýn frá Fljótshlíðinni olía 100 x125 1936
87 Eftir regn olía 85 x 100 1930
88 Fljarðarholt vatnslitir 36 x 54 1929
ÁSGEIR BJARNÞÓRSSON f. 1. apríl
1899 að Grenjum í Álftaneshreppi. Teikri-
nám hjá Sigríði Björnsdóttur og Ríkarði
Jónssyni í Reykjavík. Stundaði eftir það
myndlistarnám 1 Kaupmannahöfn, Mun-
chen og Luxemborg frá 1919—1923. Hann
hélt sína fyrstu sýningu í Reykjavík 1923
og hefur síðan tekið þátt í fjölmörgum sýn-
ingum hér á landi og erlendis. Listasafn
íslands á 4 myndir eftir hann.
76 Einar Árnason olía 64 x 53 1941
77 I ljósaskiptum (sjálfs-
mynd) litkrít 27 X 27 1922
HÖSKULDUR BJÖRNSSON f. 26. júlí
1907 á Dilksnesi, A-Skaftafellssýslu, d. 2.
nóv. 1963. Hann lærði teikningu hjá Ríkarði
Jónssyni og naut einnig tilsagnar Jóns
Stefánssonar. Hann hélt sína fyrstu mál-
verkasýningu á Hornafirði 1927, en þar