loading/hleð
(12) Blaðsíða [12] (12) Blaðsíða [12]
og í Evrópu. Myndir eftir Kristján eru m. a. í Worcester Museum og víðar. Listasafn íslands á 3 myndir eftir hann. 83 Blaðadrengur olía 75 x100 1927 84 Vetur á Þingvöllum olía 76 x102 1932 ÓLAFUR TÚBALS f. 13. júlí 1897 að Múlakoti í Fljótshlíð, d. 7. marz 1964. Lærði hjá Asgrími Jónssyni og á Listahá- skólanum í Kaupmannahöfn 1928—1929. Hann bjó síðan í Múlakoti og eru flest verk hans landslagsmyndir úr Fljótshlíðinni. Listasafn Islands á 9 myndir eftir Olaf. 85 Úr Fljótshlíðinni olía 80x100 1940 86 Útsýn frá Fljótshlíðinni olía 100 x125 1936 87 Eftir regn olía 85 x 100 1930 88 Fljarðarholt vatnslitir 36 x 54 1929 ÁSGEIR BJARNÞÓRSSON f. 1. apríl 1899 að Grenjum í Álftaneshreppi. Teikri- nám hjá Sigríði Björnsdóttur og Ríkarði Jónssyni í Reykjavík. Stundaði eftir það myndlistarnám 1 Kaupmannahöfn, Mun- chen og Luxemborg frá 1919—1923. Hann hélt sína fyrstu sýningu í Reykjavík 1923 og hefur síðan tekið þátt í fjölmörgum sýn- ingum hér á landi og erlendis. Listasafn íslands á 4 myndir eftir hann. 76 Einar Árnason olía 64 x 53 1941 77 I ljósaskiptum (sjálfs- mynd) litkrít 27 X 27 1922 HÖSKULDUR BJÖRNSSON f. 26. júlí 1907 á Dilksnesi, A-Skaftafellssýslu, d. 2. nóv. 1963. Hann lærði teikningu hjá Ríkarði Jónssyni og naut einnig tilsagnar Jóns Stefánssonar. Hann hélt sína fyrstu mál- verkasýningu á Hornafirði 1927, en þar


Listasafn Íslands

Höfundur
Ár
1967
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
14


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Listasafn Íslands
https://baekur.is/bok/a0eee338-1d44-4473-aba7-10447d8c33cf

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða [12]
https://baekur.is/bok/a0eee338-1d44-4473-aba7-10447d8c33cf/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.