(4) Blaðsíða [4]
5 Fjöll í Mexíkó olía 41 x 61
6 Frá Taos olía 30 X 36
7 Drengur olía 36 x 30
8 Drengur olía 29 x 23
9 Piltur olía 45 x 35
10 Tríó olía 60 x 58
11 Á sjó olía 30 x 25
12 Rauð segl olía 45 x 61
13 Við glugga litkrít 34 x 27
14 Söngur Pierrot litkrít 36 x 26
15 Maður litkrít 33 x 26
16 Bak við tjöldin olía 54 x 50
GUNNLAUGUR BLÖNDAL f. 27. águst
1893 á Sævarlandi í Þistilfirði, d. 28. júlí
1962. Tréskurðarnám hjá Stefáni Eiríkssyni
í Reykjavík. Nám á listaakademíunni í Ósló
1918—1920. Dvaldist í París 1923—1927.
Kennarar hans þar voru André Lhote og
Melzinger. Tók þátt í fjölmörgum sýning-
um hér á landi og erlendis. Verk eftir hann
eru í eigu listasafna á Norðurlöndum, Frakk-
landi og víðar. í Listasafni íslands eru 29
málverk eftir hann.
17 Konumynd olía 106 X 90 1956
18 Jónas Jónsson olía 100 X 75 1938
19 Konumynd olía 60 X 92 1927
20 Leikkona olía 132 X 85 1933
21 Blóm olía 65 X 80 1959
22 Kristján konungur X olía 128 X 90 1939
23 Alexandrína drottning olía 125 X 90 1938
24 Einar Benediktsson olía 95 X 75 1932
25 Bjarni Þorsteinsson olía 75 X 65 1932
26 Gamall maður olía 100 X 75 1957
27 Maður og kona olía 92 X 65 1929