(9) Blaðsíða [9]
60 Altaristafla
61 Rjúpnafell í Þórsmörk
62 Munkur
63 Hengillinn*
olía 137 X 85 1922
olía 80 X 100 1931
olía 43 X 36 1929
olía 60 x 80 1932
SVEINN ÞÓRARINSSON f. 29. ágúst
1899 í Kílakoti í Kelduhverfi. Lærði fyrst
hjá Þórarni B. Þorlákssyni, Asgrími Jóns-
syni og Guðmundi Thorsteinssyni. Var
síðan 3y2 ár við nám í listaháskólanum í
Kaupmannahöfn. Hefur tekið þátt í
mörgum samsýningum innanlands og utan.
Málverk eftir Svein eru m. a. í listasafninu
í Helsingfors og fjölmörgum opinberum
byggingum á íslandi. Listasafn Islands á
16 myndir eftir hann.
) Úr safni Markúsar ívarssonar.