(8) Blaðsíða [8]
55
BRYNJÓLFUR ÞÓRÐARSON f. 30. júlí
1896 í Bakkakoti á Seltjarnarnesi, d. 5.
ágúst 1938. Stundaði fyrst nám hjá Þórarni
B. Þorlákssyni, síðan við listaháskólann í
Kaupmannahöfn 1919—1920, og École des
Beaux-Arts í París 1925 og aftur 1928. Eftir
að hann kom heim frá námi 1929 tók hann
þátt í nokkrum samsýningum. Listasafn
íslands á 11 myndir eftir hann.
57 Frá Mývatni olía 62 X 85 1922
58 Itali olía 56 X 47 1929
59 Epli á borði* olía 55 X 44 1931
*) Úr safni Markúsar ívarssonar.