(14) Blaðsíða [12]
í bezta lagi, en hins vegar virðist þá, er að þessari nýjung
standa mjög skorta á vandlæti og smekkvísi um val viðfangs-
efna.
Nokkur skil hafa að undanförnu verið gerð menningar-
spillingu þeirri, sem hér hefur þrifizt og dafnað undir sam-
heitinu „kunstbroderi“. Vísast um þenna ósóma til þess, sem
dómbærir aðilar hafa opinberlega ritað um þetta efni.
Lengi mætti enn telja það, sem miður fer og skal nú numið
staðar.
En hvað er þá hægt að gera í þessu efni til úrbóta og
lækninga? Hvað er unnt að gera til þess að bæta um smekk-
vísi og vandfýsi almennings?
Ég hygg að einhver öruggasta leiðin til úrbóta sé sú, að
gefa almenningi sem oftast kost á að sjá það. sem betur má
fara og vel er gert og unnið er af list, innlent sem erlent.
Sýning sú á innlendum og erlendum listiðnaði, sem fram-
kvæmdanefnd Hallveigarstaða nú efnir til, er spor í rétta
átt og ætti að geta orkað miklu til heilbrigðari og bætts smekks
í þessum efnuin.
Reynsla sú, sem „Islenzk ull“ hefur gefið á umliðnum
árum bendir og ótvírætt til þess, að með ströngu mati á
gæðum og listfengi í ísl. framleiðslu, sé liægt á skömmum
tíma að liefja ísl. handavinnu úr niðurlægingu og vanvirðu
til virðingar og skapa henni öruggan sess og markað, jafnvel
meðal vöruvöndustu kaupenda erlendra stórborga.
Með íslenzkri alþýðu býr frábær hagleikur og listfengi,
svo sem víða hefur komið fram og kemur fram bæði að
fornu og nýju. Á flestum sviðum listiðnaðar eru hér til karlar
og konur, sem búa yfir hvoru tveggja, ríkulegri listgáfu og
tæknilegri kunnáttu, sem fyllilega jafnast á við það, sem með
ágætum er talið meðal vandlátustu kunnáttumanna, innlendra
sem erlendra.
Skal hér aðeins drepið á fátt eitt: Meðal íslenzkra gull-
og silfursmiða eru hér frábærir starfskraftar, sem fyllilega
standa á sporði ágætustu listiðnaðarmanna. íslenzkt víravirki
þolir samanburð við það, sem bezt er gert á því sviði erlendis.
Tréskurðarmenn eigum við ágæta. Margt af því, sem á síðustu
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða [5]
(8) Blaðsíða [6]
(9) Blaðsíða [7]
(10) Blaðsíða [8]
(11) Blaðsíða [9]
(12) Blaðsíða [10]
(13) Blaðsíða [11]
(14) Blaðsíða [12]
(15) Blaðsíða [13]
(16) Blaðsíða [14]
(17) Blaðsíða [15]
(18) Blaðsíða [16]
(19) Blaðsíða [17]
(20) Blaðsíða [18]
(21) Blaðsíða [19]
(22) Blaðsíða [20]
(23) Blaðsíða [21]
(24) Blaðsíða [22]
(25) Blaðsíða [23]
(26) Blaðsíða [24]
(27) Blaðsíða [25]
(28) Blaðsíða [26]
(29) Blaðsíða [27]
(30) Blaðsíða [28]
(31) Blaðsíða [29]
(32) Blaðsíða [30]
(33) Blaðsíða [31]
(34) Blaðsíða [32]
(35) Blaðsíða [33]
(36) Blaðsíða [34]
(37) Blaðsíða [35]
(38) Blaðsíða [36]
(39) Blaðsíða [37]
(40) Blaðsíða [38]
(41) Blaðsíða [39]
(42) Blaðsíða [40]
(43) Blaðsíða [41]
(44) Blaðsíða [42]
(45) Blaðsíða [43]
(46) Blaðsíða [44]
(47) Blaðsíða [45]
(48) Blaðsíða [46]
(49) Blaðsíða [47]
(50) Blaðsíða [48]
(51) Blaðsíða [49]
(52) Blaðsíða [50]
(53) Blaðsíða [51]
(54) Blaðsíða [52]
(55) Blaðsíða [53]
(56) Blaðsíða [54]
(57) Blaðsíða [55]
(58) Blaðsíða [56]
(59) Blaðsíða [57]
(60) Blaðsíða [58]
(61) Blaðsíða [59]
(62) Blaðsíða [60]
(63) Blaðsíða [61]
(64) Blaðsíða [62]
(65) Blaðsíða [63]
(66) Blaðsíða [64]
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Kvarði
(70) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða [5]
(8) Blaðsíða [6]
(9) Blaðsíða [7]
(10) Blaðsíða [8]
(11) Blaðsíða [9]
(12) Blaðsíða [10]
(13) Blaðsíða [11]
(14) Blaðsíða [12]
(15) Blaðsíða [13]
(16) Blaðsíða [14]
(17) Blaðsíða [15]
(18) Blaðsíða [16]
(19) Blaðsíða [17]
(20) Blaðsíða [18]
(21) Blaðsíða [19]
(22) Blaðsíða [20]
(23) Blaðsíða [21]
(24) Blaðsíða [22]
(25) Blaðsíða [23]
(26) Blaðsíða [24]
(27) Blaðsíða [25]
(28) Blaðsíða [26]
(29) Blaðsíða [27]
(30) Blaðsíða [28]
(31) Blaðsíða [29]
(32) Blaðsíða [30]
(33) Blaðsíða [31]
(34) Blaðsíða [32]
(35) Blaðsíða [33]
(36) Blaðsíða [34]
(37) Blaðsíða [35]
(38) Blaðsíða [36]
(39) Blaðsíða [37]
(40) Blaðsíða [38]
(41) Blaðsíða [39]
(42) Blaðsíða [40]
(43) Blaðsíða [41]
(44) Blaðsíða [42]
(45) Blaðsíða [43]
(46) Blaðsíða [44]
(47) Blaðsíða [45]
(48) Blaðsíða [46]
(49) Blaðsíða [47]
(50) Blaðsíða [48]
(51) Blaðsíða [49]
(52) Blaðsíða [50]
(53) Blaðsíða [51]
(54) Blaðsíða [52]
(55) Blaðsíða [53]
(56) Blaðsíða [54]
(57) Blaðsíða [55]
(58) Blaðsíða [56]
(59) Blaðsíða [57]
(60) Blaðsíða [58]
(61) Blaðsíða [59]
(62) Blaðsíða [60]
(63) Blaðsíða [61]
(64) Blaðsíða [62]
(65) Blaðsíða [63]
(66) Blaðsíða [64]
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Kvarði
(70) Litaspjald