loading/hleð
(8) Blaðsíða [6] (8) Blaðsíða [6]
kvenna liefur gengizt fyrir máli þessu, og hefur þegar mikið fé safnazt, en herða þarf enn sóknina, áður en takmarkinu sé náð. Bygging Hallveigarstaða er að sjálfsögðu fyrst og fremst áhuga- mál kvenna um larnl allt. En því er nú einu sinni þannig varið að allt, sem stuðlar að aukinni menningu þeirra, hlýtur óhjákvæmi- lega að verða alþjóð til blessunar og því er það, að öll þjóðin, karlar engu síður en konur, eiga að telja það metnað sinn, að Hallvæigarstaða verði ekki langt að bíða. — Formaður byggingarnefndar, frú Laufey Vilhjálmsdóttir, og for- maður framkvæmdastjórnar, frú Steinunn Bjarnason, lýstu síðan væntanlegri húsaskipan Hallveigarstaða. Á tveim neðstu hæðum verða veitinga- og samkomusalir, Túngötumegin. — Brauðgerðar- herbergi verða á baklóð vestanverðri. Verða þar meðal annars út- búnir ýmsir réttir matar, nestispakkar og kaffibrauð, er verður til sölu í frambúri, er snýr að Garðastræti. Þar verður og hið ilmandi „Hallveigarstaðakaffi“ framleitt seint og snemma. Við Garðastræti og Öldugötu verða nokkrar leigubúðir, og verður þar hentugt verzlunarstæði, því staðurinn er á mótum þriggja fjölfarinna gatna. Á annarri liæð verða félagslieimilin og upplýsingastöð kvenna- heimilisins. Þar munu og ýmis samtök kvenna og félög hafa bæki- stöð sína. í norðurálmu verður bókasafn og lestrarsalur og lítil barnalesstofa með sérinngangi frá Öldugötu. í suðurálmu verður vinnustofa fvrir frístundanám í saumum, prjóni og hannyrðum. Aðalanddyri hússins veit að Garðastræti. Þaðan verður gengið upp til gisti- og námsmeyjalierbergjanna, en þau verða 40 að tölu. Verða þau öll búiii öllum nýtízku þægindum. ÞJÓÐVILJINN segir nieáal annars: 18 kvenfélög í Reyk javík — þar á meðal stjórnmálafélögin — hafa tekiö höndum saman um aS hrinda í framkvæmd aldarf jórSungs- gömlum draumi um félagsheimiliS HallveigarstaSi í Reykjavík. Hallveig hét kona Ingólfs Arnarsonar, hún hefur nokkuð horfið í skugga manns síns, eins og margar góðar konur, og á sér jafnvel öllu styttri vegarspotta í höfuðstaðnum en landnámsmaðurinn. En nú mun senn úr þessu bætt, því Hallveigarstaðir, hið fyrirhugaða kvennaheimili í Reykjavík mun innan skamms rísa við Garðastræti og setja svip sinn á bæinn — miðbæinn a. m. k. En fátt gerist það, sem vel er og myndarlegt á sköinmum tíma. Hugmyndin um FélagsheimiK kvenna í Reykjavík er nær aldar-
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða [5]
(8) Blaðsíða [6]
(9) Blaðsíða [7]
(10) Blaðsíða [8]
(11) Blaðsíða [9]
(12) Blaðsíða [10]
(13) Blaðsíða [11]
(14) Blaðsíða [12]
(15) Blaðsíða [13]
(16) Blaðsíða [14]
(17) Blaðsíða [15]
(18) Blaðsíða [16]
(19) Blaðsíða [17]
(20) Blaðsíða [18]
(21) Blaðsíða [19]
(22) Blaðsíða [20]
(23) Blaðsíða [21]
(24) Blaðsíða [22]
(25) Blaðsíða [23]
(26) Blaðsíða [24]
(27) Blaðsíða [25]
(28) Blaðsíða [26]
(29) Blaðsíða [27]
(30) Blaðsíða [28]
(31) Blaðsíða [29]
(32) Blaðsíða [30]
(33) Blaðsíða [31]
(34) Blaðsíða [32]
(35) Blaðsíða [33]
(36) Blaðsíða [34]
(37) Blaðsíða [35]
(38) Blaðsíða [36]
(39) Blaðsíða [37]
(40) Blaðsíða [38]
(41) Blaðsíða [39]
(42) Blaðsíða [40]
(43) Blaðsíða [41]
(44) Blaðsíða [42]
(45) Blaðsíða [43]
(46) Blaðsíða [44]
(47) Blaðsíða [45]
(48) Blaðsíða [46]
(49) Blaðsíða [47]
(50) Blaðsíða [48]
(51) Blaðsíða [49]
(52) Blaðsíða [50]
(53) Blaðsíða [51]
(54) Blaðsíða [52]
(55) Blaðsíða [53]
(56) Blaðsíða [54]
(57) Blaðsíða [55]
(58) Blaðsíða [56]
(59) Blaðsíða [57]
(60) Blaðsíða [58]
(61) Blaðsíða [59]
(62) Blaðsíða [60]
(63) Blaðsíða [61]
(64) Blaðsíða [62]
(65) Blaðsíða [63]
(66) Blaðsíða [64]
(67) Kápa
(68) Kápa
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Handavinnu og listiðnaðarsýning Hallveigarstaða.

Höfundur
Ár
1948
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
68


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Handavinnu og listiðnaðarsýning Hallveigarstaða.
https://baekur.is/bok/a79a2f19-e2ca-419e-a525-8e5b8594cd08

Tengja á þessa síðu: (8) Blaðsíða [6]
https://baekur.is/bok/a79a2f19-e2ca-419e-a525-8e5b8594cd08/0/8

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.