loading/hleð
(14) Blaðsíða 12 (14) Blaðsíða 12
12 skelf'clist við þetta og vilrli ekki ganga fram. En þegar hann kom og tók við stafnum, flaug dúfan upp: sveif hún fyrst lengi um musterið og síðan til himins. Og allur lýðurinn lofaði Jósef og sagði: Sæll ertu í elli {)inni, að þú skulir eiga að geyma Maríu. 3>á sagði prest- urinn við hann: Tak f>ú hana með fögnuði, því guð hefur valið þig til þess, að geyrna henn- ar. Jósef svaraði og sagði: Hví viljið þjer fela mjer, gömlum manni, hið unga barn til umönn- unar? Abjatar svaraði: Minnstu þess aðjörð- in svalg þá Kóra, Datan og Abíram, afþvíþeir vildu ekki hirða um boð drottins; eins getur og farið fyrir þjer, ef þú skeytir ekki um vilja hans. 5á sagði Jósef: Fyrst þetta er vilji guðs, þá skal jeg fús til að gjöra það. Látið Maríu halda sínurn meyjum hjá sjer. Abjatar mælti: Hún skal halda þeim nieyjum, sem áður hafa verið hjá henni, og gleðja sig með þeim þangað til brúðkaupsdagurinn ykkar kemur. Jósef tók þá Mariu að sjer, og fylgdu henni fimm meyjar, er svo hjetu: Nólíka, Sefóra, Súsanna, Abigael og Nabal. Biskupinn fjekk þær til að vefa purpuravef handa musterinu, því það var heilagt verk. 3>ær hlutuðust um,
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða [1]
(74) Blaðsíða [2]
(75) Band
(76) Band
(77) Kjölur
(78) Framsnið
(79) Kvarði
(80) Litaspjald


Barndómssaga Jesú Krists

Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
76


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Barndómssaga Jesú Krists
https://baekur.is/bok/bcc80956-cfca-4d42-be9c-30436ae2eeac

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða 12
https://baekur.is/bok/bcc80956-cfca-4d42-be9c-30436ae2eeac/0/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.