loading/hleð
(57) Blaðsíða 55 (57) Blaðsíða 55
55 að vatuinu, sáu þau fiska í því. 3>au sögðuþá: Við skulum grafa holur í kring um vatnið og láta það hlaupa í þær og veiða svo íiskana í holunum. Jesús varð fljótastur með að grafa sína holu. Hin börnin luku og hvert við sína holu. Fiskarnir komu þá undir einsí holurnar, sem börnin höfðu grafið. 3>enna dag varsabb- atsdagur Gyðinga. Jiá kom þar að gamall Gyðingur nokkur; hann varð mjög reiður þdSS- um leik barnanna og mælti: þið gjörið illa í j>vi, að halda ekki sabbatsdaginn heilagan, held- ur brjóta hann, og guð lætur það ekki óhegnt, heldur mun reiði hans koma yfir ykkur. Og það ert þú, Jesús, sem kemurbörnum vorum til þess, að brjóta lögMósis og reita guð til reiði. Jesús svaraði: Aldrei geta þessi börn hneiksl- ast á mjer; þau munu verða rík og sæl á jörð- unni. En jeg ræð þjer til, að óttast guð og halda sabbatsdaginn, eins og lög Mósis bjóða. Gyðingurinn reiddist og ætlaði að hefna sín á Jesú. Hann rótaði þá um holum barnanna og skemmdi þær, svo að vatnið hljóp úrþeim. En í sama bili fjell Gyðingurinn dauður niður, og það spurðist þegar í Nazaret. Lýðurinn kærði Jesúm fyrir dauða Gyðingsins og sagði: Son-
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða [1]
(74) Blaðsíða [2]
(75) Band
(76) Band
(77) Kjölur
(78) Framsnið
(79) Kvarði
(80) Litaspjald


Barndómssaga Jesú Krists

Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
76


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Barndómssaga Jesú Krists
https://baekur.is/bok/bcc80956-cfca-4d42-be9c-30436ae2eeac

Tengja á þessa síðu: (57) Blaðsíða 55
https://baekur.is/bok/bcc80956-cfca-4d42-be9c-30436ae2eeac/0/57

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.