loading/hleð
(19) Blaðsíða 17 (19) Blaðsíða 17
17 hana ljósgeisli mjög fagur; hún spennti greip- ar og leit upp til himins, en stuildi bakinu við jötuna. Andlitinu snjeri hún í austur, og hún fylltist af náð heilags anda. Jú fæddi hún harnið Jesúm rneð mikilli gleði og fögnuði, án j>ess að finna til minnstu verkja eða þjáningar. Jegar María mey sá barnið sagði hún: Vertu velkominn herra minn, f)ú sem ert guð minn og sonur minn. Barnið fór þá lítið eitt að gráta og skalf af kuldanum, sem lagði upp úr gólfinu. 3?á tók María barnið upp, vafði það að sjer og talaði við það mörgum fögrum og blíðum orðum. I»vi næst lagði bún það á brjóst sjer, settist niður, tók líndúk og vafði um barnið. Hún reifaði það og í ullarvoð, og gekk frá því eins og siður var til, batt klæði um höfuð þess og lagði það í jötuna, því þar var ekkert annað TÚm til í húsinu. Uxinn og asninn fóru þá frá jötunni og hneigðu höfuðin, þvi þeir þekktu herra sinn og skapara. I þessu kom Jósef aptur; hann gekk inn i húsið með miklum fögnuði og auðmýkt, og er hann sá barnið, fjell hann á knje og gjörði bæn sína til þess. Hinar tvær konur komu með Jósef til Maríu. 1>ær gjörðu bæn sína til barnsins, og sáu að María mey þurftí 2
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða [1]
(74) Blaðsíða [2]
(75) Band
(76) Band
(77) Kjölur
(78) Framsnið
(79) Kvarði
(80) Litaspjald


Barndómssaga Jesú Krists

Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
76


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Barndómssaga Jesú Krists
https://baekur.is/bok/bcc80956-cfca-4d42-be9c-30436ae2eeac

Tengja á þessa síðu: (19) Blaðsíða 17
https://baekur.is/bok/bcc80956-cfca-4d42-be9c-30436ae2eeac/0/19

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.