loading/hleð
(58) Blaðsíða 56 (58) Blaðsíða 56
56 ur Jósefs gjorir oss mikið iilt. Ef hann dvel- ur hjer lengur, f)á kemur hann börnum vorum í mikil vanilræði með fjölkyngi sinni, sem hann hefur numið í Egyptalandi. Hann vill oss illt, og dregur alla óhæfu yfir oss, eins og vjer sjáum nú; þess vegna skulum vjer veitast að honum og drepa hann. Hann er ekki eins og önnur börn; jþví djöfullinn hlýðir honum. — 5>ögar Jósef og María heyrðu þetta, urðu þau hrædd um, að Gyðingar mundu vinna á Jesú, og Jósef sagði við Maríu: Gef {)ú nú ráð nokk- urt; þvi Gyðingar ætla að hefna Gyðingsins, sem dó, á syni þínum. María sagði: Við skul- um undir eins fara, að leita Jesúm upp meðal barnanna; því ef Gyðingar finna hann, er jeg hrædd um, að þeir gjöri honum eitthvað illt. Jau fóru þá og fundu Jesúm þar á vellinum, sem Gyðingurinn dó. J>egar María sá hann mælti hún: Sonur góður, hvað gjörði hann þjer maðurinn, sem þarna liggur dauður? Jes- ús svaraði: Hann gjörði mjer mjög á móti; J)ví hann atyrti mig og ætlaði að fóttroða mig. Hann fældi burtu fiskana mina, sem jeg ætlaði að færa ykkur heim. María mey sagði: Kæri sonur, {)ú hefur hefnt j)ín um of á manni f>ess-
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða [1]
(74) Blaðsíða [2]
(75) Band
(76) Band
(77) Kjölur
(78) Framsnið
(79) Kvarði
(80) Litaspjald


Barndómssaga Jesú Krists

Ár
1854
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
76


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Barndómssaga Jesú Krists
https://baekur.is/bok/bcc80956-cfca-4d42-be9c-30436ae2eeac

Tengja á þessa síðu: (58) Blaðsíða 56
https://baekur.is/bok/bcc80956-cfca-4d42-be9c-30436ae2eeac/0/58

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.