
(11) Blaðsíða 5
5
ber af flestum öðrum konum bæði að því og
mörgum öðrum kostum, eins og hún ber af flest-
um að fríðleiki).
«]?ú munti, sagði Heipt, »með hlómum þessum
ætla að tengja ógleymandi og órjúfandi ást í
hjörtum þessara tveggja, — eða hvað heitir
sveinninn ?»
»Kjartan heitir hann, Olafsson, konungaætt-
ar, og svo stendur ást hans yfir annara manna,
sem hann hefir ættgöfgi fram yfir þá».
»|>á skil jeg, að hjer munir þú ætla að gjöra
#meistarastykki» kunnáttu þinnar#, sagði Heipt;
»en hver er maðurinn, er þarna stendur álengdar,
og rennir til þeirra hornauga ?»
nBolli er nafn hans, og er hann fóstbróðir
Kjartanso.
»Að karlmannssvipi hans geðjast injer vel»,
sagði Heipt, »en hvert ætlar Kjartan að ferðast?
Mjer sýnist ferðasnið á honumn.
»Hann fer sjer nú til frægðar og frama til
annara landa», sagði Ast, »og þessi göfgu blóm
legg jeg þá á brjóst þeirra að skilnaði — þau
blóm eru helg kölluð, því þau binda saman hugi
vinanna og tengja tryggð í hjörtum þeirra».
njpakka þjer fyrir góðar upplýsingar, systir'
en hjer skulum við þá síðar reyna kunnáttu
vora, því jafnan stöndum við þó nálægt hvor
annari, þar sem verkahringir okkar eru í saina
akurlendin, sagði Heipt og sveif í burtu.
»Farðu vel», sagði Ást, »og kom þú aldrei apt-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Saurblað
(24) Saurblað
(25) Saurblað
(26) Saurblað
(27) Band
(28) Band
(29) Kjölur
(30) Framsnið
(31) Kvarði
(32) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Saurblað
(24) Saurblað
(25) Saurblað
(26) Saurblað
(27) Band
(28) Band
(29) Kjölur
(30) Framsnið
(31) Kvarði
(32) Litaspjald