
(12) Blaðsíða 6
6
ur á mínar slóðir.—Hjer vona jeg þú hafir aldrei
neifcfc að uppskerao.
Stundir liðu og dagar og unga fólkið sundr-
aðist. Dagurinn var tiltekinn, er Kjartan skyldi
yfirgefa föðurland og viui. Til Lauga stóð nii
hugur ungu hetjunnar, því þar átti sess og
sæti hin fagra og vitra Guðrún Osvífursdóttir, og
hana vildi garpurinn síðast allra vefja upp að
brjósti sínu.
»Bíddu eptir mjer, Guðrúnn, sagði hann við
hana, er hún fylgdi honum á veg. »Bíddu ó-
gefin eptir mjer í þrjii ár».
Guðrún nam staðar og leit til hans með því
augnaráði, er Astargyðjunni geðjaðist svo vel,
að hún hló, en það gjörir hún ofur-sjaldan, því
sjaldan eru hjörtu mannanna barna svo hrein,
að himinverur gleðjist þar af.
»Hvaðber þjer nú til kæti, systir», spurði Heipt,
er var viðstödd.
»Tvö útvalin börn mín eru að skilja návistum
um lengri tíma», svaraði Ast.
»|>ar færðu víst fögur tár í sjóð þinn», sagði
Heipt.
»Nei, alls engin tár fæ jeg núna; brjóst þess-
ara ungmenna eru svo hugstór, að þau þykjast
ekki þurfa táranna með».
»Svo hörð brjóst eru gott akurlendi fyrir mig»,
sagði Heipt. —»Tárin, þessir veikleikans og við-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Saurblað
(24) Saurblað
(25) Saurblað
(26) Saurblað
(27) Band
(28) Band
(29) Kjölur
(30) Framsnið
(31) Kvarði
(32) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Saurblað
(24) Saurblað
(25) Saurblað
(26) Saurblað
(27) Band
(28) Band
(29) Kjölur
(30) Framsnið
(31) Kvarði
(32) Litaspjald