
(13) Page 7
7
kvæmninnar ávextir, hafa skemmt fyrir mjer
ma.rgt eitt gott verk.— Svo hjer eru þá engin
tár til — þeim mun betra fyrir mig — það sem
ekki uppleysist í því töfra-vatni, það skal harðna
í glóð minni. — Gott og vel — en hlustaðu nú,
systir, á ræðu elskendanna».
Ejett í þessu sagði Guðrún við Kjartan :
»Taktu mig með þjer — jeg ann ekld Islandi,
er þú ferð».
»Bú ykkar er forstöðulaust, ef þú fer», sagði
Kjartan, »en bíddu mín að eins — jeg get ei og
vil ei taka þig með».
»J>á veit jeg ei, hversu fer», sagði hún og brá lit,
en Kjartan þykktist.
Ást varpaði nú blóminu »Gleym-mjer-ei» á brjóst
hvors þeirra fyrir sig.
»Lofa þú þessu að fara með», kallaði Heipt,
og fleigði að hvoru þeirra þyrnibroddi, sem nam
staðar undir sjálfu blóminu, sem Ást hafði hent
1 hjartastað.
»Svo grunar mig, sagði Heipt enn fremur, að
sjerhver sæt endurminning hafi sína þyrna, og
þeir geta grafið um sig».
»Jafnan kemur þú til ills eins», sagði Ast.
»Já, það er nú hvert mál svo sem það er
virt, systir», sagði Heipt, »eða má ekki tryggðin,
eins og hver önnur dyggð, reynast í eldi mót-
lætinganna».
Guðrún og Kjartan skildu svo, að sitt sýnd-
ist hvoru, og líkaði Ást það illa. Hún talaði
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Flyleaf
(6) Front Flyleaf
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Rear Flyleaf
(24) Rear Flyleaf
(25) Rear Flyleaf
(26) Rear Flyleaf
(27) Rear Board
(28) Rear Board
(29) Spine
(30) Fore Edge
(31) Scale
(32) Color Palette
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Flyleaf
(6) Front Flyleaf
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Rear Flyleaf
(24) Rear Flyleaf
(25) Rear Flyleaf
(26) Rear Flyleaf
(27) Rear Board
(28) Rear Board
(29) Spine
(30) Fore Edge
(31) Scale
(32) Color Palette