
(15) Blaðsíða 9
9
xHversu lízfc þjer . nú á, systir», sagði Heipt
við Ast, eitt sinn snemma morguns, þá er
Kjartan dvaldi fyrir dyrum úti á Laugum,
og hafði í þrjá daga varnað bæjarbúum út-
göngu.
»Ekki er á að lítast !» var allt hvað Ast
sagði — en rjett í því opnuðust aðrar dyr, og
út í þær gekk Guðrún Ósvífursdóttir, og hafði þá
faldað motrinum góða: Ingibjargarnaut.
»Sjáðu, systir! er konan ekki fögur?» sagði
Heipt glottandi við Ast. »Og er ekki Kjartan
göfuglegur, þar sem hann hallar sjer fölur upp
að dyrastafnum».
»Jú, þau eru hvort sem annað. — Mjer rís
hugur við þessum fundi þeirra. — Bíddu við —
þau horfast í augu. — A þessu augnablild tal-
ar kœrleikurinn hátt í brjóstum þessara mikil-
menna».
»Já, en þar tala jeg líka hátt», sagði Heipt-
in og glotti við tönn. Hjer berumst við á
banaspjótum — við sjáum, hvor sigrinum hrósar»
— og Heipt glotti aptur, því Kjartan sagði við
Guðrúnu :
»f>ú hefir stolið motrinum».
»Mjer var hann og ætlaður að bekkjargjöf»,
var svarið.
»Engum fláráðum svikara var hann ætlaður»,
sagði Kjartan um leið og hann reið í burtu.
Ast og Heipt fylgdu honum — önnur hrvgg —
hin glöð.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Saurblað
(24) Saurblað
(25) Saurblað
(26) Saurblað
(27) Band
(28) Band
(29) Kjölur
(30) Framsnið
(31) Kvarði
(32) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Saurblað
(24) Saurblað
(25) Saurblað
(26) Saurblað
(27) Band
(28) Band
(29) Kjölur
(30) Framsnið
(31) Kvarði
(32) Litaspjald