
(17) Page 11
II
»Drjúg eru morgunverkin — bæði höfum við
mikið aðhafzt þó enn sje árla dags».
»Brenni tár mín íhjartaþjer, Guðrún !» sagði
Ast og fór.
5jí íjí
'Jf.
Mörg ár eru enn þá liðin. — Margir ýmis-
legir atburðir hafa liðið yfir lífsins flöt. Blóði
Bolla er fyrir mörgum árum úthellt af hefndar-
sverðinu — og skörungurinn Guðrún hefir síðan
verið gipt skrautmenninu þorkeli Eyólfssyni,
og er aptur orðin ekkja. — A þessu tímabili
höfðu þær Ast og Heipt opt hitt hvor aðra á
heimili göfugkvendisins, því báðar störfuðu þær
enn í hjarta hennar, sem enn þá var hart.
Margar harma-öldur höfðu yfir hana gengið —
kinnar hennar bliknuðu þá — augu hennar
tindruðu sem eldur væri og brjóst hennar þrútn-
aði — en engin endurnærandi tárperla sást
nokkru sinni á hvörmum hennar. -— Hin þrek-
mikla sál hennar hafði enn ekki beygt sig undir
almátt kristilegrar auðmýktar nje íklæðst hug-
rekki þolinmæðinnar, þó hún nú játaði kristna
trú.
Veður var þykkt. Dimm ský hjengu þung-
lyndislega yfir fölnaðri jörðinni, því nú var
komið haust, og sjerhvert grænt gras og strá
visnað. f>að var næturþögn yfir öllu — ekki
þó algjör þögn — þögnin er aldrei algjör í
lífsins ríki. Hver, sem vill hlusta, heyrir ætíð
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Flyleaf
(6) Front Flyleaf
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Rear Flyleaf
(24) Rear Flyleaf
(25) Rear Flyleaf
(26) Rear Flyleaf
(27) Rear Board
(28) Rear Board
(29) Spine
(30) Fore Edge
(31) Scale
(32) Color Palette
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Flyleaf
(6) Front Flyleaf
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Rear Flyleaf
(24) Rear Flyleaf
(25) Rear Flyleaf
(26) Rear Flyleaf
(27) Rear Board
(28) Rear Board
(29) Spine
(30) Fore Edge
(31) Scale
(32) Color Palette