loading/hleð
(58) Blaðsíða 46 (58) Blaðsíða 46
46 BJARPSAR SAGA ok reið eptir J>eiai; en leið þcirra lá út yfir Hítará. Björn ríðr eptir hart, ok hittir þá um nóttina, áðr en þeir koma ylir ána; ok er skammt frá at segja, at Björn drap þá háða, dróg þá síðan undir klett einn ok kasaði. Hann hafði heim fjárhlut þann, er þeir höfðu haft. I'órðr átti hrossin, er þeir fóru með. Ok ofanverða nótt ríðr Björn heiman ok hefir hrossin með ser. Hann kom svá snimma á Hítarnes. at menn váru eigi upp risnir, ok let Björn þar laus hrossin, er skógarmenn höfðu haft; hittir síðan IJórð ok mælti: „Þat er þer at segja, at ek heíi drepit skógarmenn þína, þá er þú heíir á hendr tekizt. Nú með því, at þer mislíki, er þat ráð at standa upp ok hefna þeirra.” Þórðrmælti: ,,At retlu máttu kappi heita,” segir hann. Björn mælti: „Hvat skal at nafnfesti?” Þórðr kvað hann myndi hafa fe þat, er hann tók af skógarmönnum. Nú skilja þeir at sinni, ok ríðr Björn heim; ok kemr enn sá orðrómr á, at Þói'ði hafi þetta eigi orðit til virðingar; þykkir hánum þungt veita. Nú er frá því at segja, at eitt sinn áttu þeir hesta- þing, Björn ok I’órör, hjá Fagraskógi, ok koma þeir fyrr, en alþýða heraðsmanna. Þá var Þórðr beðinn skemmtanar, ok tók því eigi fjarri. En þat var upphaf, er hann kvað vísur þær, cr hann kallaði Daggeislavísur. I*ær hafði hann ortar um I'órdísi, konu Bjarnar; en hana sjálfa kallaði hann jafnan landaljóma. Björn hlýddi skemmtan hit bezta, en let eigi þurfa sik skemmtanar at biðja ok at sjá her í mót. í*á er Þói'ðr hafði lokit, tekr Björn ok skemmtir vísum þeim, er hann kallaði Eykyndilsvísur. Ok er lokit var, spurði l’órðr syni sína, Arnór ok Kolla, hve þeim líkaði þessi skemmlan. Arnórr mælti: „Yíst líkar mer illa, ok eigi um slíkt sætt.” Kolli mælti: „Eigi sýnist mer svá; mer þykkir jafn1 skapnaðr, at verki komi verka í mót.” I) Reítelse for Haanclskrifternes jafnt. 46
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 1
(88) Blaðsíða 2
(89) Blaðsíða 3
(90) Blaðsíða 4
(91) Blaðsíða 5
(92) Blaðsíða 6
(93) Blaðsíða 7
(94) Blaðsíða 8
(95) Blaðsíða 9
(96) Blaðsíða 10
(97) Blaðsíða 11
(98) Blaðsíða 12
(99) Blaðsíða 13
(100) Blaðsíða 14
(101) Blaðsíða 15
(102) Blaðsíða 16
(103) Blaðsíða 17
(104) Blaðsíða 18
(105) Blaðsíða 19
(106) Blaðsíða 20
(107) Blaðsíða 21
(108) Blaðsíða 22
(109) Blaðsíða 23
(110) Blaðsíða 24
(111) Blaðsíða 25
(112) Blaðsíða 26
(113) Blaðsíða 27
(114) Blaðsíða 28
(115) Blaðsíða 29
(116) Blaðsíða 30
(117) Blaðsíða 31
(118) Blaðsíða 32
(119) Blaðsíða 33
(120) Blaðsíða 34
(121) Blaðsíða 35
(122) Blaðsíða 36
(123) Blaðsíða 37
(124) Blaðsíða 38
(125) Blaðsíða 39
(126) Blaðsíða 40
(127) Blaðsíða 41
(128) Blaðsíða 42
(129) Blaðsíða 43
(130) Blaðsíða 44
(131) Blaðsíða 45
(132) Blaðsíða 46
(133) Blaðsíða 47
(134) Blaðsíða 48
(135) Blaðsíða 49
(136) Blaðsíða 50
(137) Blaðsíða 51
(138) Blaðsíða 52
(139) Blaðsíða 53
(140) Blaðsíða 54
(141) Blaðsíða 55
(142) Blaðsíða 56
(143) Blaðsíða 57
(144) Blaðsíða 58
(145) Blaðsíða 59
(146) Blaðsíða 60
(147) Blaðsíða 61
(148) Blaðsíða 62
(149) Blaðsíða 63
(150) Blaðsíða 64
(151) Blaðsíða 65
(152) Blaðsíða 66
(153) Blaðsíða 67
(154) Blaðsíða 68
(155) Blaðsíða 69
(156) Blaðsíða 70
(157) Blaðsíða 71
(158) Blaðsíða 72
(159) Blaðsíða 73
(160) Blaðsíða 74
(161) Blaðsíða 75
(162) Blaðsíða 76
(163) Blaðsíða 77
(164) Blaðsíða 78
(165) Blaðsíða 79
(166) Blaðsíða 80
(167) Blaðsíða 81
(168) Blaðsíða 82
(169) Saurblað
(170) Saurblað
(171) Saurblað
(172) Saurblað
(173) Band
(174) Band
(175) Kjölur
(176) Framsnið
(177) Kvarði
(178) Litaspjald


Sagan af Birni Hítdælakappa

Ár
1847
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
174


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Birni Hítdælakappa
https://baekur.is/bok/c2f88ff4-5309-4341-b954-52c7aee1822a

Tengja á þessa síðu: (58) Blaðsíða 46
https://baekur.is/bok/c2f88ff4-5309-4341-b954-52c7aee1822a/0/58

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.