loading/hleð
(73) Blaðsíða 61 (73) Blaðsíða 61
HÍTDŒLAKAPPA. 61 ná Birni. Nú inæla þeir ok til fasta með ser á þeirri stefnu, ef þeir geta Björn at jörðu lagðan, at þeir skulu allir skyldir at gjalda upp fe, ef fébœtr eru teknar eptir hann, Þórðr fyrst at upphafi ok Dálkr ok Kálfr, hverr þeirra, er bana- maðr hans yrði. Þann dag skulu vera réttir í Þórarinsdal ok aðrar í ofanverðum Hítardal. 1 Eptii' þetta skiptir Þórðr til ok Iætr Kálf fara, er mornar, á götu þá, er liggr til Yalla, ok þeir höfðu riðit um nóltina. Ifann var við sétta mann, ok sitja þá fyrir Birni, ef þangat, bæri fcrðir hans. En þeir Þórðr ok Þorvaldr, Eyðs- synir, ok Kolli Þórðarson, skyldi sitja á götu þeirri, er liggr til Ilvítingshjalla, ef þangat bæri at; því at þar liöfðu haga hross þau, er Björn hafði gefit Þorsteini, ok fór Björn opt at sjá þau; ok af Hvitingi hinum ellra var Hvítingshjalli kallaðr. En Dálkr frá Húsafclli skal sitja á götu þeirri, er liggr lil hjalla fyrir austan vatn, ok gæta þar; því at þeim þótti eigi örvænt, at Björu fœri upp í dalinn til rétta, er mannfátt var heima. En Þórðr skyldi sitja á þeirri götu, er liggr ór Hólmi ol; ofan til Húsafeils. Þórði þótti líkligt, at Björn myndi annathvárt koma til rétta, ok líkara at hann myndi koma í Þórarinsdal — því at þaðan var ván fleira fjár Bjarnar — ok sat Þórðr þá fyrir, ef Björn fœri þangat. Sex menn váru í hverri fyrirsát. En fyrir því varðveittu þeir götur allar, at þeir þóttust vita, at Björn myndi nökkura fara braut; en vildu eigi knma í Hólm, fyrr en víst væri, at Björn væri cigi heima(n farinn), ef svá vildi verða; þótli sér mundu torsótt at sœkja hann. Nú skiijast þeir, ok fara hverir á þá götu, sem ætlat var at sitja fyrir Birni. Þat er sagt í öðru Iagi frá Birni, at hann var snimma a fótum þann morgin ok mataðist; en Sigmundr, húskarl lians, var farinn upp í dal. Birni þótti illar húsgöngur, er !) Membranbladet har hcr som Orerskrift: vm vorn .B. 51
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða [5]
(12) Blaðsíða [6]
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 1
(88) Blaðsíða 2
(89) Blaðsíða 3
(90) Blaðsíða 4
(91) Blaðsíða 5
(92) Blaðsíða 6
(93) Blaðsíða 7
(94) Blaðsíða 8
(95) Blaðsíða 9
(96) Blaðsíða 10
(97) Blaðsíða 11
(98) Blaðsíða 12
(99) Blaðsíða 13
(100) Blaðsíða 14
(101) Blaðsíða 15
(102) Blaðsíða 16
(103) Blaðsíða 17
(104) Blaðsíða 18
(105) Blaðsíða 19
(106) Blaðsíða 20
(107) Blaðsíða 21
(108) Blaðsíða 22
(109) Blaðsíða 23
(110) Blaðsíða 24
(111) Blaðsíða 25
(112) Blaðsíða 26
(113) Blaðsíða 27
(114) Blaðsíða 28
(115) Blaðsíða 29
(116) Blaðsíða 30
(117) Blaðsíða 31
(118) Blaðsíða 32
(119) Blaðsíða 33
(120) Blaðsíða 34
(121) Blaðsíða 35
(122) Blaðsíða 36
(123) Blaðsíða 37
(124) Blaðsíða 38
(125) Blaðsíða 39
(126) Blaðsíða 40
(127) Blaðsíða 41
(128) Blaðsíða 42
(129) Blaðsíða 43
(130) Blaðsíða 44
(131) Blaðsíða 45
(132) Blaðsíða 46
(133) Blaðsíða 47
(134) Blaðsíða 48
(135) Blaðsíða 49
(136) Blaðsíða 50
(137) Blaðsíða 51
(138) Blaðsíða 52
(139) Blaðsíða 53
(140) Blaðsíða 54
(141) Blaðsíða 55
(142) Blaðsíða 56
(143) Blaðsíða 57
(144) Blaðsíða 58
(145) Blaðsíða 59
(146) Blaðsíða 60
(147) Blaðsíða 61
(148) Blaðsíða 62
(149) Blaðsíða 63
(150) Blaðsíða 64
(151) Blaðsíða 65
(152) Blaðsíða 66
(153) Blaðsíða 67
(154) Blaðsíða 68
(155) Blaðsíða 69
(156) Blaðsíða 70
(157) Blaðsíða 71
(158) Blaðsíða 72
(159) Blaðsíða 73
(160) Blaðsíða 74
(161) Blaðsíða 75
(162) Blaðsíða 76
(163) Blaðsíða 77
(164) Blaðsíða 78
(165) Blaðsíða 79
(166) Blaðsíða 80
(167) Blaðsíða 81
(168) Blaðsíða 82
(169) Saurblað
(170) Saurblað
(171) Saurblað
(172) Saurblað
(173) Band
(174) Band
(175) Kjölur
(176) Framsnið
(177) Kvarði
(178) Litaspjald


Sagan af Birni Hítdælakappa

Ár
1847
Tungumál
Ýmis tungumál
Blaðsíður
174


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Birni Hítdælakappa
https://baekur.is/bok/c2f88ff4-5309-4341-b954-52c7aee1822a

Tengja á þessa síðu: (73) Blaðsíða 61
https://baekur.is/bok/c2f88ff4-5309-4341-b954-52c7aee1822a/0/73

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.